Maíspá Siggu Kling: Mikil ástríða í lífsloga vatnsberans Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Vatnsberinn minn, að vera trúr og tryggur er einkenni þitt og það er það sem mun koma þér svo langt á komandi tímum. Að fyrirgefa leiðindin sem hafa verið lögð fyrir þig og að sleppa þeim tökum alveg. Þú átt eftir að gera svo margt fyrir aðra án þess að monta þig af því hversu góður þú sért. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú sýnir miklu betri skilning á þeim aðstæðum sem þú ert að fara í gegnum. Það hafa verið töluverðir sviptivindar í kringum síðustu tíu daga og núna þegar spáin birtist þann fimmta maí er fullt tung í Sporðdrekanum. Þá þarftu að vita alveg inn í hjartastöðina þína að þú átt ekki að berjast við einn né neinn, því að það gæti endað með því að þú verðir mjög særður. Talan fimm birtist í líflínu þinni og þú munt bæði finna og sjá að henni fylgir mikil orðheppni sem er ein sú besta orka sem þér getur verið gefin. Því orðið er svo mikilvægt því það hefur töfra. Í biblíunni stendur „í upphafi var orðið, og orðið var Guð“. Og sá lífsneisti býr í þér, svo hentu út öllu neikvæðu kjaftæði úr orðaforða þínum, því að ævintýrin sem þú vilt draga til þín eru að rætast. Það er mikil ástríða í lífsloganum þínum og innan tveggja til þriggja mánaða færðu útkomu sem þér þóknast, en þú þarft að nýta þér alla þá þolinmæði sem þú hefur út þennan mánuð. Þó að það sé mikið áreiti í kringum þig, þá skaltu láta það vera að svara skilaboðum eða tölvupóstum og svo framvegis því að það gæti verið það besta í stöðunni. Peningaorkan eykst og jafnvel eyðslusemi líka, það fylgir og peningar eru sendir til þess að hafa gaman og að bæta lífið. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Vatnsberanum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25. janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú sýnir miklu betri skilning á þeim aðstæðum sem þú ert að fara í gegnum. Það hafa verið töluverðir sviptivindar í kringum síðustu tíu daga og núna þegar spáin birtist þann fimmta maí er fullt tung í Sporðdrekanum. Þá þarftu að vita alveg inn í hjartastöðina þína að þú átt ekki að berjast við einn né neinn, því að það gæti endað með því að þú verðir mjög særður. Talan fimm birtist í líflínu þinni og þú munt bæði finna og sjá að henni fylgir mikil orðheppni sem er ein sú besta orka sem þér getur verið gefin. Því orðið er svo mikilvægt því það hefur töfra. Í biblíunni stendur „í upphafi var orðið, og orðið var Guð“. Og sá lífsneisti býr í þér, svo hentu út öllu neikvæðu kjaftæði úr orðaforða þínum, því að ævintýrin sem þú vilt draga til þín eru að rætast. Það er mikil ástríða í lífsloganum þínum og innan tveggja til þriggja mánaða færðu útkomu sem þér þóknast, en þú þarft að nýta þér alla þá þolinmæði sem þú hefur út þennan mánuð. Þó að það sé mikið áreiti í kringum þig, þá skaltu láta það vera að svara skilaboðum eða tölvupóstum og svo framvegis því að það gæti verið það besta í stöðunni. Peningaorkan eykst og jafnvel eyðslusemi líka, það fylgir og peningar eru sendir til þess að hafa gaman og að bæta lífið. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Vatnsberanum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25. janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira