Langversta byrjun KR undir stjórn Rúnars Kristinssonar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2023 10:30 Rúnar Kristinsson gæti setið í fallsæti eftir leiki kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét KR-ingar hafa tapað þremur leikjum í röð í Bestu deild karla í fótbolta og það án þess að skora eitt einasta mark. Þetta er tíunda tímabilið þar sem Rúnar Kristinsson stýrir liðinu frá byrjun móts og þetta er langversta byrjun liðsins undir hans stjórn. KR tapaði 1-0 á móti nýliðum HK í gær en hafði áður tapað 3-0 á móti bæði Víkingum og FH-ingum. Markatalan er því 0-7 á síðustu 270 mínútum liðsins í Bestu deildinni. KR hefur samtals aðeins náð í fjögur stig af fimmtán mögulegum í þessum fyrstu fimm leikjum, er aðeins búið að skora þrjú mörk samanlagt sem er fimm mörkum færra en mótherjarnir. Eins og áður segir er þetta ekki aðeins versta byrjun KR undir stjórn Rúnars heldur sú langversta. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið nær ekki sex stigum, í fyrsta sinn sem liðið skorar ekki að minnsta kosti mark í leik (5 mörk), í fyrsta sinn sem liðið tapar þrisvar í fyrstu fimm leikjum sínum og í fyrsta sinn sem liðið er í mínus í markatölu eftir fimm leiki. Næstu leikir KR í Bestu deildinni eru á móti Val og Breiðabliki sem flestir telja séu tvö af bestu liðum deildarinnar. Það verður því mjög erfitt fyrir lærisveina Rúnars og ná í einhver stig á næstunni. KR er í tíunda og þriðja neðsta sæti deildarinnar en nái Stjörnumenn í stig á móti Blikum í kvöld þá mun KR-liðið sitja í fallsæti eftir umferðina. Fæst stig hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 4 stig 2018: 6 stig 2014: 7 stig 2021: 7 stig 2022: 7 stig Fæst mörk skoruð hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 3 mörk 2014: 5 mörk 2018: 7 mörk 2022: 7 mörk 2020: 8 mörk 2021: 8 mörk Versta markatalan í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: -5 2018: Jafnt 2014: Jafnt 2021: +1 2022: +2 Besta deild karla KR Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Þetta er tíunda tímabilið þar sem Rúnar Kristinsson stýrir liðinu frá byrjun móts og þetta er langversta byrjun liðsins undir hans stjórn. KR tapaði 1-0 á móti nýliðum HK í gær en hafði áður tapað 3-0 á móti bæði Víkingum og FH-ingum. Markatalan er því 0-7 á síðustu 270 mínútum liðsins í Bestu deildinni. KR hefur samtals aðeins náð í fjögur stig af fimmtán mögulegum í þessum fyrstu fimm leikjum, er aðeins búið að skora þrjú mörk samanlagt sem er fimm mörkum færra en mótherjarnir. Eins og áður segir er þetta ekki aðeins versta byrjun KR undir stjórn Rúnars heldur sú langversta. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið nær ekki sex stigum, í fyrsta sinn sem liðið skorar ekki að minnsta kosti mark í leik (5 mörk), í fyrsta sinn sem liðið tapar þrisvar í fyrstu fimm leikjum sínum og í fyrsta sinn sem liðið er í mínus í markatölu eftir fimm leiki. Næstu leikir KR í Bestu deildinni eru á móti Val og Breiðabliki sem flestir telja séu tvö af bestu liðum deildarinnar. Það verður því mjög erfitt fyrir lærisveina Rúnars og ná í einhver stig á næstunni. KR er í tíunda og þriðja neðsta sæti deildarinnar en nái Stjörnumenn í stig á móti Blikum í kvöld þá mun KR-liðið sitja í fallsæti eftir umferðina. Fæst stig hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 4 stig 2018: 6 stig 2014: 7 stig 2021: 7 stig 2022: 7 stig Fæst mörk skoruð hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 3 mörk 2014: 5 mörk 2018: 7 mörk 2022: 7 mörk 2020: 8 mörk 2021: 8 mörk Versta markatalan í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: -5 2018: Jafnt 2014: Jafnt 2021: +1 2022: +2
Fæst stig hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 4 stig 2018: 6 stig 2014: 7 stig 2021: 7 stig 2022: 7 stig Fæst mörk skoruð hjá KR í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: 3 mörk 2014: 5 mörk 2018: 7 mörk 2022: 7 mörk 2020: 8 mörk 2021: 8 mörk Versta markatalan í fyrstu umferðunum undir stjórn Rúnars: 2023: -5 2018: Jafnt 2014: Jafnt 2021: +1 2022: +2
Besta deild karla KR Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira