„Hann kemur heim sem fullbúið karldýr“ Jón Már Ferro skrifar 4. maí 2023 14:00 Stefán Ingi fagnar marki sínu í uppbótartíma gegn Val á dögunum. vísir/hulda margrét Stefán Ingi Sigurðarson er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla eftir fjórar umferðir. Hann hefur skorað fimm mörk þrátt fyrir að hafa ekki verið í byrjunarliði Breiðabliks í upphafi móts. Á síðasta ári var Stefán á láni hjá HK og skoraði sextán mörk í fimmtán leikjum í Lengjudeildinni. Óhætt er því að segja að hann sé markaskorari af Guðs náð. Um jólin útskrifaðist Stefán úr Boston College í Bandaríkjunum þar sem hann hefur stundað nám í viðskiptafræði. Boston College er virtur háskóli á heimsmælikvarða í viðskipfræðum. Í bandaríska háskólaboltanum skoraði hann 28 mörk í 53 leikjum fyrir Boston College í Atlantic Coast Conference á árunum 2019-2022. Blikar fögnuðu vel og innilega þegar Stefán gulltryggði sigurinn gegn Val.vísir/hulda margrét Íþróttadeild Vísis hafði samband Brynjar Benediktsson, annan eigenda Soccer and Education USA. Fyrirtækið aðstoðar leikmenn við að komast út á háskólastyrk. „Fótbolti er ekki bara fótbolti. Í dag þarftu að vera með líkamlegt atgervi í lagi. Svo þarftu að vera andlega sterkur. Það segir sig sjálft að ef þú ferð einn út til Bandaríkjanna þá ertu að fara styrkjast mikið og þroskast. Það er risastór þáttur í fótbolta. Hann kemur heim sem fullbúið karldýr,“ segir Brynjar. „Deildin sem hann var í, ACC, er sterkasta deildin í bandaríska háskólaboltanum. Hann er bara að spila á móti góðum liðum. Hann spilaði á móti fullt af leikmönnum sem eru í MLS í dag og nokkrir á Englandi,“ segir Brynjar. „La Liga sendir fimmtíu leikmenn á ári út úr akademíum sem eru góðir í skóla og eru ekki að fá samning hjá góðum liðum átján ára. Franska sambandið, ítalska sambandið og spænska sambandið eru að hvetja leikmenn til að fara til Bandaríkjanna,“ segir Brynjar. Breiðablik fer í Garðabæinn í kvöld og mætir Stjörnunni klukkan 19:15 í Bestu deildinni. Breiðablik Stjarnan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Á síðasta ári var Stefán á láni hjá HK og skoraði sextán mörk í fimmtán leikjum í Lengjudeildinni. Óhætt er því að segja að hann sé markaskorari af Guðs náð. Um jólin útskrifaðist Stefán úr Boston College í Bandaríkjunum þar sem hann hefur stundað nám í viðskiptafræði. Boston College er virtur háskóli á heimsmælikvarða í viðskipfræðum. Í bandaríska háskólaboltanum skoraði hann 28 mörk í 53 leikjum fyrir Boston College í Atlantic Coast Conference á árunum 2019-2022. Blikar fögnuðu vel og innilega þegar Stefán gulltryggði sigurinn gegn Val.vísir/hulda margrét Íþróttadeild Vísis hafði samband Brynjar Benediktsson, annan eigenda Soccer and Education USA. Fyrirtækið aðstoðar leikmenn við að komast út á háskólastyrk. „Fótbolti er ekki bara fótbolti. Í dag þarftu að vera með líkamlegt atgervi í lagi. Svo þarftu að vera andlega sterkur. Það segir sig sjálft að ef þú ferð einn út til Bandaríkjanna þá ertu að fara styrkjast mikið og þroskast. Það er risastór þáttur í fótbolta. Hann kemur heim sem fullbúið karldýr,“ segir Brynjar. „Deildin sem hann var í, ACC, er sterkasta deildin í bandaríska háskólaboltanum. Hann er bara að spila á móti góðum liðum. Hann spilaði á móti fullt af leikmönnum sem eru í MLS í dag og nokkrir á Englandi,“ segir Brynjar. „La Liga sendir fimmtíu leikmenn á ári út úr akademíum sem eru góðir í skóla og eru ekki að fá samning hjá góðum liðum átján ára. Franska sambandið, ítalska sambandið og spænska sambandið eru að hvetja leikmenn til að fara til Bandaríkjanna,“ segir Brynjar. Breiðablik fer í Garðabæinn í kvöld og mætir Stjörnunni klukkan 19:15 í Bestu deildinni.
Breiðablik Stjarnan Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira