Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 10. maí 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. Miss Piggy á sveppum með sætkartöflu- og döðlusalati Uppskrift fyrir 6 - 8 manns Miss Piggy með kaffi skrúbb: 1200 gr grísalundir frá Kjarnafæði 2 msk olía Salt Pipar 1 msk kaffikorgur Sveppa og ostafylling: 1 box sveppir 1 laukur 1 msk olía 2 hvítlauksrif 2 msk smjör 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 100 gr parmesan Salt Pipar 1 búnt graslaukur Gott er að bæta við 2 msk af brauðrasp og blanda eftir kælingu Sætkartöflusalat: 2 sætar kartöflur 1 rauð paprika ½ rauðlaukur 1 búnt kórínder 1 súr gúrka (pickle) 100 gr saxaðar döðlur ½ búnt seinselja 50 gr spínat 50 gr vorlaukur Salt Pipar Sósa fyrir salatið: 4 msk Dijon sinnep 100 gr mæjónes Börkur af hálfri sítrónu Safi af hálfu lime 1 msk paprikuduft ½ tsk cayenne pipar Tabasco skvetta 2 msk hunang Aðferð: Skerið sætkartöflu í teninga og blandið með olía, salt og pipar. Setjið í ofnskúffu og inn í ofn á 220° í 22 mínútur, kælið. Skera grænmeti smátt og saxið kryddjurtir. Blandið saman sinnepssósunni. Blandið kartöflur, grænmeti og sósu saman og smakki til með salti og pipar. Skerið sveppina gróft niður og steikið á pönnu upp úr olíunni.Skerið niður lauk og hvítlauk og bætið á pönnu og steikið áfram í 15 mín. Bætið smjöri á pönnu og kryddið með salt og pipar. Hellið rjóma út á og sjóðið í 10 til 15 mínútur. Maukið með töfrasprota og kælið í 30 mín. Bætið rjómaosti og parmesan útí. Saxið graslauk og bætið út í ásamt brauðraspi. Setið í sprautupoka og fyllið kjöt. Snyrtið kjöt og gerið gat með sleif í lundirnar. Kryddið og nuddið kaffikorg á kjöt. Skerið lundir í tvennt og fyllið með sveppablöndunni. Steikið kjöt á pönnu og í setjið svo inn í ofn á 200° í 10 mín. Hvílið kjöt í 15 mínútur og skerið. Athugið að með þessari aðferð verður kjötið medium rare steikt. Miss Piggy á sveppum.Vísir/Tómas Marshall Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Svínakjöt Matur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Miss Piggy á sveppum með sætkartöflu- og döðlusalati Uppskrift fyrir 6 - 8 manns Miss Piggy með kaffi skrúbb: 1200 gr grísalundir frá Kjarnafæði 2 msk olía Salt Pipar 1 msk kaffikorgur Sveppa og ostafylling: 1 box sveppir 1 laukur 1 msk olía 2 hvítlauksrif 2 msk smjör 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 100 gr parmesan Salt Pipar 1 búnt graslaukur Gott er að bæta við 2 msk af brauðrasp og blanda eftir kælingu Sætkartöflusalat: 2 sætar kartöflur 1 rauð paprika ½ rauðlaukur 1 búnt kórínder 1 súr gúrka (pickle) 100 gr saxaðar döðlur ½ búnt seinselja 50 gr spínat 50 gr vorlaukur Salt Pipar Sósa fyrir salatið: 4 msk Dijon sinnep 100 gr mæjónes Börkur af hálfri sítrónu Safi af hálfu lime 1 msk paprikuduft ½ tsk cayenne pipar Tabasco skvetta 2 msk hunang Aðferð: Skerið sætkartöflu í teninga og blandið með olía, salt og pipar. Setjið í ofnskúffu og inn í ofn á 220° í 22 mínútur, kælið. Skera grænmeti smátt og saxið kryddjurtir. Blandið saman sinnepssósunni. Blandið kartöflur, grænmeti og sósu saman og smakki til með salti og pipar. Skerið sveppina gróft niður og steikið á pönnu upp úr olíunni.Skerið niður lauk og hvítlauk og bætið á pönnu og steikið áfram í 15 mín. Bætið smjöri á pönnu og kryddið með salt og pipar. Hellið rjóma út á og sjóðið í 10 til 15 mínútur. Maukið með töfrasprota og kælið í 30 mín. Bætið rjómaosti og parmesan útí. Saxið graslauk og bætið út í ásamt brauðraspi. Setið í sprautupoka og fyllið kjöt. Snyrtið kjöt og gerið gat með sleif í lundirnar. Kryddið og nuddið kaffikorg á kjöt. Skerið lundir í tvennt og fyllið með sveppablöndunni. Steikið kjöt á pönnu og í setjið svo inn í ofn á 200° í 10 mín. Hvílið kjöt í 15 mínútur og skerið. Athugið að með þessari aðferð verður kjötið medium rare steikt. Miss Piggy á sveppum.Vísir/Tómas Marshall Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Svínakjöt Matur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31