Íslendingar ánægðir með flutning Diljár Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 20:57 Diljá ásamt hópnum sínum í Liverpool eftir flutninginn í kvöld. Aðsent Íslendingar voru yfir sig hrifnir af flutningi Diljár Pétursdóttur á Power á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Forsætisráðherrann, borgarstjórinn og fjöldi annarra lýstu yfir stuðningi og aðdáun sinni á Diljá á samfélagsmiðlum. Hér má sjá brot af viðbrögðunum: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti Diljá til dáða á Twitter: Áfram Ísland og àfram Diljá! #12stig pic.twitter.com/PgGpZWEMQ1— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 11, 2023 Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sagði Diljá hafa gert Íslendinga stolta og dáðist að fagmennsku hennar: Glæsilegt Diljá! Gerir okkur stolt! Þvílík fagmennska - þvílík negla! #12stig— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 11, 2023 Umboðsmaðurinn Einar Bárðason sagði að sama hvernig úrslitin færu í kvöld þá hafi flutningurinn verið flottur hjá Diljá. Sama hvað gerist í kvöld og hvort Evrópa er tilbúin í Power eða ekki þá var þetta flottur flutningur hjá okkar konu. Nú er bara að sjá hvert vindurinn blæs atkvæðunum - god bles and godspeed #allaleið #12stig #Eurovision2023 — Einar Bardar (@Einarbardar) May 11, 2023 Söngvurunum Magna og Jógvan fannst atriði Diljár klikkað. Magni skrifaði einfaldlega „KLIKKAÐ!!!!!!“ á Facebook og sagðist Jógvan vera sammála í ummæli við færsluna. Saga Garðarsdóttir dýrkar Diljá: ÉG DÝRKANA! Diljá #12stig— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) May 11, 2023 Skemmtikrafturinn Margrét Maack segir fjarveru Jon Ola Sand, fyrrveranda framkvæmdastjóra EBU, vera einu mögulegu skýringuna fari svo að Ísland komist ekki áfram. Ef Ísland kemst ekki áfram þá er það vegna þess að Jon Ola Sand er hættur #12stig— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 11, 2023 Ljósmyndaranum Golla fannst Diljá dansa eins og Íþróttaálfurinn á sviðinu: #12stig https://t.co/1VdXmYQbr6 pic.twitter.com/fNVGUBuIU6— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 11, 2023 Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir segist ekkert skilja í Eurovision ef Diljá kemst ekki áfram: Ef Diljá kemst ekki áfram þá skil ég endanlega EKKI NEITT í þessari keppni #12stig— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) May 11, 2023 Diljá Ámundadóttir Zoega segist vera Diljákvæð í kvöld: Að gefnu tilefni: ÉG ER SVO DILJÁKVÆÐ Í KVÖLD!! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) May 11, 2023 Lögfræðingurinn Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir segir „HALLÓ!!!!!!!“: Ég meina HALLÓ!!!!!!! #12stig pic.twitter.com/GHkn6f0TFg— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 11, 2023 Fyrrverandi fótboltamanninum Arnari Sveini Geirssyni fannst flutningur Diljár vera upp á 9,8 en ekki tíu. Hann dró 0,2 stig frá vegna mæði hennar á einum tímapunkti í laginu og sagði Íslendingum að vera ekki meðvirkir. Diljá var örlítið móð þarna á einum tímapunkti. Flutningur upp á 9,8 af 10. Skulum ekki vera meðvirk. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 11, 2023 Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir telur það vera mesta skandal í sögunni ef Diljá kemst ekki áfram í úrslitin: Ef við förum ekki áfram þá er það mesti skandall í sögunni - of mörg lög hræðilega leiðinleg sry not sry #12stig— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) May 11, 2023 Erla Dóra Magnúsdóttir telur Evrópubúa vera á djöflasýru ef þau kjósa sjarmatröllið Diljá ekki áfram: Ahh Diljá er svo mikið sjarmatröll. Evrópa er á djöflasýru ef þau velja hana ekki áfram. Öll lögin í kvöld drepleiðinlegt og þetta var fyrsta lífsmarkið. Undakeppnin loksins með púls og púlsinn er Dilja #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) May 11, 2023 Felix Bergsson þakkar fyrir stuðninginn og ástina. Thank you all for the love and support! Vote Iceland! #7 Ástin og stuðningurinn er ótrúlegur takk #Eurovision #12stig #diljá #power #allaleið @RUVEurovision pic.twitter.com/JKiMOxJ5Jm— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2023 Eurovision Eurovísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Hér má sjá brot af viðbrögðunum: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti Diljá til dáða á Twitter: Áfram Ísland og àfram Diljá! #12stig pic.twitter.com/PgGpZWEMQ1— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 11, 2023 Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sagði Diljá hafa gert Íslendinga stolta og dáðist að fagmennsku hennar: Glæsilegt Diljá! Gerir okkur stolt! Þvílík fagmennska - þvílík negla! #12stig— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 11, 2023 Umboðsmaðurinn Einar Bárðason sagði að sama hvernig úrslitin færu í kvöld þá hafi flutningurinn verið flottur hjá Diljá. Sama hvað gerist í kvöld og hvort Evrópa er tilbúin í Power eða ekki þá var þetta flottur flutningur hjá okkar konu. Nú er bara að sjá hvert vindurinn blæs atkvæðunum - god bles and godspeed #allaleið #12stig #Eurovision2023 — Einar Bardar (@Einarbardar) May 11, 2023 Söngvurunum Magna og Jógvan fannst atriði Diljár klikkað. Magni skrifaði einfaldlega „KLIKKAÐ!!!!!!“ á Facebook og sagðist Jógvan vera sammála í ummæli við færsluna. Saga Garðarsdóttir dýrkar Diljá: ÉG DÝRKANA! Diljá #12stig— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) May 11, 2023 Skemmtikrafturinn Margrét Maack segir fjarveru Jon Ola Sand, fyrrveranda framkvæmdastjóra EBU, vera einu mögulegu skýringuna fari svo að Ísland komist ekki áfram. Ef Ísland kemst ekki áfram þá er það vegna þess að Jon Ola Sand er hættur #12stig— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 11, 2023 Ljósmyndaranum Golla fannst Diljá dansa eins og Íþróttaálfurinn á sviðinu: #12stig https://t.co/1VdXmYQbr6 pic.twitter.com/fNVGUBuIU6— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 11, 2023 Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir segist ekkert skilja í Eurovision ef Diljá kemst ekki áfram: Ef Diljá kemst ekki áfram þá skil ég endanlega EKKI NEITT í þessari keppni #12stig— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) May 11, 2023 Diljá Ámundadóttir Zoega segist vera Diljákvæð í kvöld: Að gefnu tilefni: ÉG ER SVO DILJÁKVÆÐ Í KVÖLD!! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) May 11, 2023 Lögfræðingurinn Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir segir „HALLÓ!!!!!!!“: Ég meina HALLÓ!!!!!!! #12stig pic.twitter.com/GHkn6f0TFg— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 11, 2023 Fyrrverandi fótboltamanninum Arnari Sveini Geirssyni fannst flutningur Diljár vera upp á 9,8 en ekki tíu. Hann dró 0,2 stig frá vegna mæði hennar á einum tímapunkti í laginu og sagði Íslendingum að vera ekki meðvirkir. Diljá var örlítið móð þarna á einum tímapunkti. Flutningur upp á 9,8 af 10. Skulum ekki vera meðvirk. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 11, 2023 Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir telur það vera mesta skandal í sögunni ef Diljá kemst ekki áfram í úrslitin: Ef við förum ekki áfram þá er það mesti skandall í sögunni - of mörg lög hræðilega leiðinleg sry not sry #12stig— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) May 11, 2023 Erla Dóra Magnúsdóttir telur Evrópubúa vera á djöflasýru ef þau kjósa sjarmatröllið Diljá ekki áfram: Ahh Diljá er svo mikið sjarmatröll. Evrópa er á djöflasýru ef þau velja hana ekki áfram. Öll lögin í kvöld drepleiðinlegt og þetta var fyrsta lífsmarkið. Undakeppnin loksins með púls og púlsinn er Dilja #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) May 11, 2023 Felix Bergsson þakkar fyrir stuðninginn og ástina. Thank you all for the love and support! Vote Iceland! #7 Ástin og stuðningurinn er ótrúlegur takk #Eurovision #12stig #diljá #power #allaleið @RUVEurovision pic.twitter.com/JKiMOxJ5Jm— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2023
Eurovision Eurovísir Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp