Íslendingar ánægðir með flutning Diljár Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 20:57 Diljá ásamt hópnum sínum í Liverpool eftir flutninginn í kvöld. Aðsent Íslendingar voru yfir sig hrifnir af flutningi Diljár Pétursdóttur á Power á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Forsætisráðherrann, borgarstjórinn og fjöldi annarra lýstu yfir stuðningi og aðdáun sinni á Diljá á samfélagsmiðlum. Hér má sjá brot af viðbrögðunum: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti Diljá til dáða á Twitter: Áfram Ísland og àfram Diljá! #12stig pic.twitter.com/PgGpZWEMQ1— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 11, 2023 Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sagði Diljá hafa gert Íslendinga stolta og dáðist að fagmennsku hennar: Glæsilegt Diljá! Gerir okkur stolt! Þvílík fagmennska - þvílík negla! #12stig— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 11, 2023 Umboðsmaðurinn Einar Bárðason sagði að sama hvernig úrslitin færu í kvöld þá hafi flutningurinn verið flottur hjá Diljá. Sama hvað gerist í kvöld og hvort Evrópa er tilbúin í Power eða ekki þá var þetta flottur flutningur hjá okkar konu. Nú er bara að sjá hvert vindurinn blæs atkvæðunum - god bles and godspeed #allaleið #12stig #Eurovision2023 — Einar Bardar (@Einarbardar) May 11, 2023 Söngvurunum Magna og Jógvan fannst atriði Diljár klikkað. Magni skrifaði einfaldlega „KLIKKAÐ!!!!!!“ á Facebook og sagðist Jógvan vera sammála í ummæli við færsluna. Saga Garðarsdóttir dýrkar Diljá: ÉG DÝRKANA! Diljá #12stig— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) May 11, 2023 Skemmtikrafturinn Margrét Maack segir fjarveru Jon Ola Sand, fyrrveranda framkvæmdastjóra EBU, vera einu mögulegu skýringuna fari svo að Ísland komist ekki áfram. Ef Ísland kemst ekki áfram þá er það vegna þess að Jon Ola Sand er hættur #12stig— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 11, 2023 Ljósmyndaranum Golla fannst Diljá dansa eins og Íþróttaálfurinn á sviðinu: #12stig https://t.co/1VdXmYQbr6 pic.twitter.com/fNVGUBuIU6— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 11, 2023 Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir segist ekkert skilja í Eurovision ef Diljá kemst ekki áfram: Ef Diljá kemst ekki áfram þá skil ég endanlega EKKI NEITT í þessari keppni #12stig— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) May 11, 2023 Diljá Ámundadóttir Zoega segist vera Diljákvæð í kvöld: Að gefnu tilefni: ÉG ER SVO DILJÁKVÆÐ Í KVÖLD!! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) May 11, 2023 Lögfræðingurinn Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir segir „HALLÓ!!!!!!!“: Ég meina HALLÓ!!!!!!! #12stig pic.twitter.com/GHkn6f0TFg— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 11, 2023 Fyrrverandi fótboltamanninum Arnari Sveini Geirssyni fannst flutningur Diljár vera upp á 9,8 en ekki tíu. Hann dró 0,2 stig frá vegna mæði hennar á einum tímapunkti í laginu og sagði Íslendingum að vera ekki meðvirkir. Diljá var örlítið móð þarna á einum tímapunkti. Flutningur upp á 9,8 af 10. Skulum ekki vera meðvirk. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 11, 2023 Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir telur það vera mesta skandal í sögunni ef Diljá kemst ekki áfram í úrslitin: Ef við förum ekki áfram þá er það mesti skandall í sögunni - of mörg lög hræðilega leiðinleg sry not sry #12stig— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) May 11, 2023 Erla Dóra Magnúsdóttir telur Evrópubúa vera á djöflasýru ef þau kjósa sjarmatröllið Diljá ekki áfram: Ahh Diljá er svo mikið sjarmatröll. Evrópa er á djöflasýru ef þau velja hana ekki áfram. Öll lögin í kvöld drepleiðinlegt og þetta var fyrsta lífsmarkið. Undakeppnin loksins með púls og púlsinn er Dilja #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) May 11, 2023 Felix Bergsson þakkar fyrir stuðninginn og ástina. Thank you all for the love and support! Vote Iceland! #7 Ástin og stuðningurinn er ótrúlegur takk #Eurovision #12stig #diljá #power #allaleið @RUVEurovision pic.twitter.com/JKiMOxJ5Jm— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2023 Eurovision Eurovísir Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Hér má sjá brot af viðbrögðunum: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hvatti Diljá til dáða á Twitter: Áfram Ísland og àfram Diljá! #12stig pic.twitter.com/PgGpZWEMQ1— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 11, 2023 Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson sagði Diljá hafa gert Íslendinga stolta og dáðist að fagmennsku hennar: Glæsilegt Diljá! Gerir okkur stolt! Þvílík fagmennska - þvílík negla! #12stig— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) May 11, 2023 Umboðsmaðurinn Einar Bárðason sagði að sama hvernig úrslitin færu í kvöld þá hafi flutningurinn verið flottur hjá Diljá. Sama hvað gerist í kvöld og hvort Evrópa er tilbúin í Power eða ekki þá var þetta flottur flutningur hjá okkar konu. Nú er bara að sjá hvert vindurinn blæs atkvæðunum - god bles and godspeed #allaleið #12stig #Eurovision2023 — Einar Bardar (@Einarbardar) May 11, 2023 Söngvurunum Magna og Jógvan fannst atriði Diljár klikkað. Magni skrifaði einfaldlega „KLIKKAÐ!!!!!!“ á Facebook og sagðist Jógvan vera sammála í ummæli við færsluna. Saga Garðarsdóttir dýrkar Diljá: ÉG DÝRKANA! Diljá #12stig— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) May 11, 2023 Skemmtikrafturinn Margrét Maack segir fjarveru Jon Ola Sand, fyrrveranda framkvæmdastjóra EBU, vera einu mögulegu skýringuna fari svo að Ísland komist ekki áfram. Ef Ísland kemst ekki áfram þá er það vegna þess að Jon Ola Sand er hættur #12stig— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 11, 2023 Ljósmyndaranum Golla fannst Diljá dansa eins og Íþróttaálfurinn á sviðinu: #12stig https://t.co/1VdXmYQbr6 pic.twitter.com/fNVGUBuIU6— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) May 11, 2023 Söngkonan Vigdís Hafliðadóttir segist ekkert skilja í Eurovision ef Diljá kemst ekki áfram: Ef Diljá kemst ekki áfram þá skil ég endanlega EKKI NEITT í þessari keppni #12stig— Vigdís Hafliðadóttir (@vigdishin) May 11, 2023 Diljá Ámundadóttir Zoega segist vera Diljákvæð í kvöld: Að gefnu tilefni: ÉG ER SVO DILJÁKVÆÐ Í KVÖLD!! #12stig— Diljá Ámundadóttir Zoëga (@DiljaA) May 11, 2023 Lögfræðingurinn Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir segir „HALLÓ!!!!!!!“: Ég meina HALLÓ!!!!!!! #12stig pic.twitter.com/GHkn6f0TFg— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) May 11, 2023 Fyrrverandi fótboltamanninum Arnari Sveini Geirssyni fannst flutningur Diljár vera upp á 9,8 en ekki tíu. Hann dró 0,2 stig frá vegna mæði hennar á einum tímapunkti í laginu og sagði Íslendingum að vera ekki meðvirkir. Diljá var örlítið móð þarna á einum tímapunkti. Flutningur upp á 9,8 af 10. Skulum ekki vera meðvirk. #12stig— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 11, 2023 Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir telur það vera mesta skandal í sögunni ef Diljá kemst ekki áfram í úrslitin: Ef við förum ekki áfram þá er það mesti skandall í sögunni - of mörg lög hræðilega leiðinleg sry not sry #12stig— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) May 11, 2023 Erla Dóra Magnúsdóttir telur Evrópubúa vera á djöflasýru ef þau kjósa sjarmatröllið Diljá ekki áfram: Ahh Diljá er svo mikið sjarmatröll. Evrópa er á djöflasýru ef þau velja hana ekki áfram. Öll lögin í kvöld drepleiðinlegt og þetta var fyrsta lífsmarkið. Undakeppnin loksins með púls og púlsinn er Dilja #12stig— Erla Dóra Magnúsdótt (@ErlaDora) May 11, 2023 Felix Bergsson þakkar fyrir stuðninginn og ástina. Thank you all for the love and support! Vote Iceland! #7 Ástin og stuðningurinn er ótrúlegur takk #Eurovision #12stig #diljá #power #allaleið @RUVEurovision pic.twitter.com/JKiMOxJ5Jm— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 11, 2023
Eurovision Eurovísir Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira