Austurríski dúettinn ríður á vaðið og Loreen níunda á svið Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2023 07:41 Hin sænska Loreen og lag hennar Tattoo þykir sigurlíklegt á morgun. EPA Austurríski kvendúettinn sem spyr sig hver Edgar sé verður fyrstur á svið á úrslitakvöldi Eurovision sem fram fer annað kvöld. Sænska söngkonan Loreen verður níunda, hinn finnski Käärijä þrettándi og breska söngkonan Mae Muller mun síðust stíga á stokk. Aðstandendur Eurovision-keppninnar greindu í gærkvöldi frá því í hvaða röð framlögin verða flutt á úrslitakvöldinu annað kvöld. Eins og ljóst varð í gærkvöldi komst framlag Íslands – Power með Diljá Pétursdóttur – ekki áfram úr síðari undanúrslitunum. Að neðan má sjá röðina annað kvöld 1. Austurríki: Teya & Salena - Who The Hell Is Edgar? 2. Portúgal: Mimicat - Ai Coração 3. Sviss: Remo Forrer - Watergun 4. Póllan: Blanka - Solo 5. Serbía: Luke Black - Samo Mi Se Spava 6. Frakkland: La Zarra - Évidemment 7. Kýpur: Andrew Lambrou - Break A Broken Heart 8. Spánn: Blanca Paloma - Eaea 9. Svíþjóð. Loreen - Tattoo 10. Albanía: Albina & Familja Kelmendi - Duje 11. Ítalía: Marco Mengoni - Due Vite 12. Eistland: Alika - Bridges 13. Finnland: Käärijä - Cha Cha Cha 14. Tékkland: Vesna - My Sister's Crown 15. Ástralía: Voyager - Promise 16. Belgía: Gustaph - Because Of You 17. Armenía: Brunette - Future Lover 18. Moldóva: Pasha Parfeni - Soarele şi Luna 19. Úkraína: TVORCHI - Heart of Steel 20. Noregur: Alessandra - Queen of Kings 21. Þýskaland: Lord of the Lost - Blood & Glitter 22. Litháen: Monika Linkytė - Stay 23. Ísrael: Noa Kirel - Unicorn 24. Slóvenía: Joker Out - Carpe Diem 25. Króatía: Let 3 - Mama ŠČ! 26. Bretland: Mae Muller - I Wrote A Song Sé litið til sögunnar þá hafa flest sigurlög keppninnar verið sautjánda í röðinni á svið. Eurovision Tengdar fréttir Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30 Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Aðstandendur Eurovision-keppninnar greindu í gærkvöldi frá því í hvaða röð framlögin verða flutt á úrslitakvöldinu annað kvöld. Eins og ljóst varð í gærkvöldi komst framlag Íslands – Power með Diljá Pétursdóttur – ekki áfram úr síðari undanúrslitunum. Að neðan má sjá röðina annað kvöld 1. Austurríki: Teya & Salena - Who The Hell Is Edgar? 2. Portúgal: Mimicat - Ai Coração 3. Sviss: Remo Forrer - Watergun 4. Póllan: Blanka - Solo 5. Serbía: Luke Black - Samo Mi Se Spava 6. Frakkland: La Zarra - Évidemment 7. Kýpur: Andrew Lambrou - Break A Broken Heart 8. Spánn: Blanca Paloma - Eaea 9. Svíþjóð. Loreen - Tattoo 10. Albanía: Albina & Familja Kelmendi - Duje 11. Ítalía: Marco Mengoni - Due Vite 12. Eistland: Alika - Bridges 13. Finnland: Käärijä - Cha Cha Cha 14. Tékkland: Vesna - My Sister's Crown 15. Ástralía: Voyager - Promise 16. Belgía: Gustaph - Because Of You 17. Armenía: Brunette - Future Lover 18. Moldóva: Pasha Parfeni - Soarele şi Luna 19. Úkraína: TVORCHI - Heart of Steel 20. Noregur: Alessandra - Queen of Kings 21. Þýskaland: Lord of the Lost - Blood & Glitter 22. Litháen: Monika Linkytė - Stay 23. Ísrael: Noa Kirel - Unicorn 24. Slóvenía: Joker Out - Carpe Diem 25. Króatía: Let 3 - Mama ŠČ! 26. Bretland: Mae Muller - I Wrote A Song Sé litið til sögunnar þá hafa flest sigurlög keppninnar verið sautjánda í röðinni á svið.
Eurovision Tengdar fréttir Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30 Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30 Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Sjá meira
Bjóst við því að komast áfram „Þetta eru náttúrulega vonbrigði. Ég bjóst við því að komast áfram en þetta gekk ógeðslega vel og ég er bara mjög góð,“ segir Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, innt eftir viðbrögðum við niðurstöðu kvöldsins. 11. maí 2023 23:30
Íslendingar sárir, svekktir og súrir: „Evrópa er ekki með eyru“ Þrátt fyrir fagmannlega frammistöðu hlaut Diljá Pétursdóttir ekki brautargengi hjá Evrópubúum á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Íslendingar flykktust á samfélagsmiðla til að lýsa yfir vonbrigðum með niðurstöðuna. 11. maí 2023 22:30
Diljá komst ekki áfram Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. 11. maí 2023 21:09