Kennslumyndband í að finna G-blettinn vandfundna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. maí 2023 22:01 Konur geta framkallað svokallað saflát við örvun G-blettsins. Getty Fullnæging kvenna í gegnum leggöng getur reynst mörgum erfið og er talið að aðeins átján prósent kvenna fái fullnægingu á þann veg, án annarrar örvunar líkt og á sníp eða með kynlífstækjum. Í umfjöllun bandaríska miðilsins Health line segir algengast að konur fái fullnægingu við örvun snípsins. Hins vegar má auka líkur á leggangafullnægingu við örvun á G-blettinum sem staðsettur er í leggöngunum og getur veitt unaðslega og djúpa fullnægingu. Bletturinn er ekki alltaf auðfundinn og engar tvær píkur eru eins. Til þess að finna g-blettinn er best að prófa sig áfram með sjálfsskoðun og sjálfsfróun. Svæðið í kringum G-blettinn er fullt af taugaendum og hluti af stærra svæði sem tengist snípnum. Við örvunina og fullnægingu getur G-bletturinn framkallað svokallað saflát (e. Squirt), sem líkja má við sáðlát. Tilfinningin þegar fullnægingin nálgast er eins og að vera mál að pissa og ýtir undir líkur á fá leggangafullnægingu. Saflát er vökvi sem er sambland af efni úr þvaginu, þvagsýru og kreatíni, og losnar úr kirtlum sem eru staðsettir við þvagrásina. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá leiðarvísi að því að finna svæði G-blettsins. Ástin og lífið Kynlíf Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska miðilsins Health line segir algengast að konur fái fullnægingu við örvun snípsins. Hins vegar má auka líkur á leggangafullnægingu við örvun á G-blettinum sem staðsettur er í leggöngunum og getur veitt unaðslega og djúpa fullnægingu. Bletturinn er ekki alltaf auðfundinn og engar tvær píkur eru eins. Til þess að finna g-blettinn er best að prófa sig áfram með sjálfsskoðun og sjálfsfróun. Svæðið í kringum G-blettinn er fullt af taugaendum og hluti af stærra svæði sem tengist snípnum. Við örvunina og fullnægingu getur G-bletturinn framkallað svokallað saflát (e. Squirt), sem líkja má við sáðlát. Tilfinningin þegar fullnægingin nálgast er eins og að vera mál að pissa og ýtir undir líkur á fá leggangafullnægingu. Saflát er vökvi sem er sambland af efni úr þvaginu, þvagsýru og kreatíni, og losnar úr kirtlum sem eru staðsettir við þvagrásina. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá leiðarvísi að því að finna svæði G-blettsins.
Ástin og lífið Kynlíf Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira