Krakkarnir fái sér morfín í sófanum heima meðan foreldrarnir sóla sig á Tene Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. maí 2023 07:01 Kristmundur Axel hefur gengið í gegnum margt á sinni lífsleið. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafíkn, ofneyslu,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“ Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Miklar áhyggjur af stöðunni Kristmundur Axel, sem hefur talað opinberlega bæði um glímu sína og föður síns heitins við fíknina, segist hafa miklar áhyggjur þróun mála í fíkniefnaheiminum í dag. Í viðtalinu, sem má nálgast í heild sinni hér fyrir neðan, segir Kristmundur sína sögu og lýsir því hversu harður fíkniefnaheimurinn er orðinn. Átti sjálfur aldrei sjens Sjálfur náði hann að koma sér aftur á beinu brautina með dyggri aðstoð fjölskyldu sinnar og SÁÁ en átján ára gamall sogaðist hann inn í dimma dali neyslu og óreglu. Faðir hans lést úr ofneyslu árið 2017 eftir áralanga og erfiða baráttu og hafði fráfall hans djúpstæð áhrif á Kristmund sem hét sér því að fara ekki sömu leið. „Það var ennþá verra tímabil. Þetta er fjölskyldusjúkdómur og það var reynt að gera allt til að ég færi ekki sömu leið, en þetta er bara í genunum mínum.“ Ég átti aldrei sjens í þetta og en sem betur fer var þetta stuttur göngutúr. Ungir krakkar að fikta við morfín Þegar talið berst að ástandinu í dag segist hann hafa miklar áhyggjur af ungu kynslóðinni og þeirri stöðu sem blasir nú við. „Þetta er orðið svo rosalega hart í dag. Ég meina, ég missti einn besta vin minn um daginn úr ópíóðafínk, ofneyslu.“ Þó svo að Kristmundur hafi sjálfur náð að snúa við blaðinu segist hann enn þekkja vel til og heyri reglulega sögur bæði frá fólki sem er að fikta og fólki í virkri neyslu. Ég er smá inni í þessu og er að heyra að krakkar í dag eru farnir að hittast heima hjá einhverjum og fá sér bara morfín uppi í sófa, meðan foreldrarnir eru á Tene. Ekkert endilega krakkar í óreglu sem prófa sterk efni Hann segir umhverfið búið að breytast hratt og mikið áhyggjuefni hversu mikið af ungu fólki virðist vera óhrætt við að prófa sig áfram með hörð efni. Krakkar sem séu jafnvel afreksfólk í íþróttum og eigi ekkert endilega sögu um óreglu eða fyrri neyslu. „Þetta er bara hrikalegt enda líður nánast varla vika og þá er einhver ungur einstaklingur að deyja.“
Bylgjan Bakaríið Tónlist Tengdar fréttir Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 „Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30 „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14
„Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4. apríl 2023 10:30
„Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Fyrir þrettán árum síðan sigraði tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt Júlí Heiðari með laginu Komdu til baka. Þeir félagarnir gáfu út nýtt lag á dögunum og Kristmundur ætlar sér stóra hluti í tónlistinni eftir nokkurra ára fjarveru. 9. apríl 2023 17:02