Ásgeir Trausti með ábreiðu af Sálinni í herferð Ljóssins Máni Snær Þorláksson skrifar 17. maí 2023 16:31 Ljósið safnar fyrir nýju húsnæði með herferðinni. Skjáskot Ljósið, endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, hrindir í dag af stað nýrri herferð undir yfirskriftinni Klukk, þú ert hann! Ásgeir Trausti leggur herferðinni lið með endurútgáfu á laginu Ekkert breytir því með Sálinni hans Jóns míns. „Þröngt mega sáttir sitja dugir því miður ekki lengur til,“ segir Erna Magnúsdóttur, framkvæmdastýra Ljóssins í aðsendri grein á Vísi í dag. Hún segir húsnæði Ljóssins vera komið að algjörum þolmörkum, það sé alltof lítið fyrir starfsemina sem hefur orðið meiri á síðustu árum. Einn af hverjum þremur Íslendingum greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Speglast það í því að í fyrra nýttu tæplega þrjátíu þúsund manns sér húsnæði Ljóssins. „Þessi mikla aðsókn veldur því að húsnæði okkar á Langholtsveginum er orðið of lítið og þröngt þrátt fyrir stækkun,“ segir Erna í greininni. Ljósið vilji tryggja öllum krabbameinsgreindum þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda í sínu ferli. „Við biðlum því til einstaklinga, félaga og fyrirtækja um að hjálpa okkur í þessu gífurlega mikilvæga starfi og biðjum þau um að leggja eitthvað til eftir efnahag og getu.“ Yfirskrift herferðarinnar vísar ekki bara í það að einn af hverjum þremur greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Hún vísar einnig í að Ljósið vill fá einstaklinga, fyrirtæki og félög til að klukka hvert annað, hvetja samstarfsfélög eða samkeppnisaðila til að taka þátt í herferðinni. Klippa: Klukk, þú ert hann! Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Þröngt mega sáttir sitja dugir því miður ekki lengur til,“ segir Erna Magnúsdóttur, framkvæmdastýra Ljóssins í aðsendri grein á Vísi í dag. Hún segir húsnæði Ljóssins vera komið að algjörum þolmörkum, það sé alltof lítið fyrir starfsemina sem hefur orðið meiri á síðustu árum. Einn af hverjum þremur Íslendingum greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Speglast það í því að í fyrra nýttu tæplega þrjátíu þúsund manns sér húsnæði Ljóssins. „Þessi mikla aðsókn veldur því að húsnæði okkar á Langholtsveginum er orðið of lítið og þröngt þrátt fyrir stækkun,“ segir Erna í greininni. Ljósið vilji tryggja öllum krabbameinsgreindum þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda í sínu ferli. „Við biðlum því til einstaklinga, félaga og fyrirtækja um að hjálpa okkur í þessu gífurlega mikilvæga starfi og biðjum þau um að leggja eitthvað til eftir efnahag og getu.“ Yfirskrift herferðarinnar vísar ekki bara í það að einn af hverjum þremur greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Hún vísar einnig í að Ljósið vill fá einstaklinga, fyrirtæki og félög til að klukka hvert annað, hvetja samstarfsfélög eða samkeppnisaðila til að taka þátt í herferðinni. Klippa: Klukk, þú ert hann!
Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira