Heiðra minningu Njalla með tónleikum Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2023 09:00 Njáll Þórðarson var hljómborðsleikari til margra ára hjá nokrum hljómsveitum. Hann lést eftir baráttu við krabbamein árið 2018. Aðsent Næstkomandi laugardag munu þrjár af vinsælustu sveitaballahljómsveitum landsins, Vinir vors og blóma, Land og synir og Sóldögg stíga á stokk í Háskólabíói og heiðra minningu hljómborðsleikara síns og vinar Njáls Þórðarsonar. Hljómsveitirnar vilja með „dúndur hálfsitjandi sveitaballi á mölinni“ minnast góðs vinar, þakka Njalla fyrir vináttuna og fyrir framlag hans til tónlistarinnar. Katla Njálsdóttir, söngkona, leikkona og dóttir Njáls Þórðarsonar, mun syngja á tónleikunum.Aðsent Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona og dóttir Njalla, mun stíga á stokk með hljómsveitunum sem æfa stíft um þessar mundir, sumar eftir langa pásu. Þá munu nokkrir valinkunnir hljómborðsleikarar skiptast á að fylla vandfyllt skarð Njalla og von er á fleiri leynigestum. Kynnar á tónleikunum verða Guðjón Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Hallgrímur Ólafsson, öðru nafni Halli Melló. Tónleikarnir verða teknir upp og sýndir síðar á árinu á Sjónvarpi Símans. Allur ágóði tónleikanna rennur til Krafts stuðningsfélags í minningu Njalla og gefa allir sem koma að tónleikunum vinnu sína. Að sögn skipuleggjenda er uppselt á tónleikana sem hafa verið í undirbúningi í yfir hálft ár utan hugsanlega ósóttra pantana. Njáll spilaði meðal annars fyrir Vini vors og blóma en hér má sjá hljómsveitina þegar hún var upp á sitt besta á tíunda áratugnum. Njáll er lengst til hægri á myndinni.Aðsent „Lífið er partý“ Í tilefni tónleikanna sömdu þeir Gunnar Þór Eggertsson og Þorsteinn Ólafsson sumarsmellinn „Lífið er núna“ með góðri aðstoð Trausta Haraldssonar og Halldórs Gunnars Pálssonar Fjallabróðurs. Lagið er komið í spilun og á steymisveitur en þar er vitnað í orð Njalla sem má segja að eigi alltaf við: „Lífið er partý, verum góð hvert við annað, það veit enginn hvenær manni verður hent út“. Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Hljómsveitirnar vilja með „dúndur hálfsitjandi sveitaballi á mölinni“ minnast góðs vinar, þakka Njalla fyrir vináttuna og fyrir framlag hans til tónlistarinnar. Katla Njálsdóttir, söngkona, leikkona og dóttir Njáls Þórðarsonar, mun syngja á tónleikunum.Aðsent Katla Njálsdóttir, söng- og leikkona og dóttir Njalla, mun stíga á stokk með hljómsveitunum sem æfa stíft um þessar mundir, sumar eftir langa pásu. Þá munu nokkrir valinkunnir hljómborðsleikarar skiptast á að fylla vandfyllt skarð Njalla og von er á fleiri leynigestum. Kynnar á tónleikunum verða Guðjón Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Hallgrímur Ólafsson, öðru nafni Halli Melló. Tónleikarnir verða teknir upp og sýndir síðar á árinu á Sjónvarpi Símans. Allur ágóði tónleikanna rennur til Krafts stuðningsfélags í minningu Njalla og gefa allir sem koma að tónleikunum vinnu sína. Að sögn skipuleggjenda er uppselt á tónleikana sem hafa verið í undirbúningi í yfir hálft ár utan hugsanlega ósóttra pantana. Njáll spilaði meðal annars fyrir Vini vors og blóma en hér má sjá hljómsveitina þegar hún var upp á sitt besta á tíunda áratugnum. Njáll er lengst til hægri á myndinni.Aðsent „Lífið er partý“ Í tilefni tónleikanna sömdu þeir Gunnar Þór Eggertsson og Þorsteinn Ólafsson sumarsmellinn „Lífið er núna“ með góðri aðstoð Trausta Haraldssonar og Halldórs Gunnars Pálssonar Fjallabróðurs. Lagið er komið í spilun og á steymisveitur en þar er vitnað í orð Njalla sem má segja að eigi alltaf við: „Lífið er partý, verum góð hvert við annað, það veit enginn hvenær manni verður hent út“.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira