Glittir í sumarið um mánaðamót Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. maí 2023 11:50 Það bíða allir eftir sumrinu, eins og Bubbi söng í laginu Aldrei fór ég suður. Vísir/Vilhelm Viðvaranir hafa verið gefnar út vegna storms sem mun ganga yfir landið á morgun. Áfram mun veðrinu fylgja snjór eða krapi, líkt og féll um helgina. Veðurfræðingur segir hér um að ræða framhald af vetrinum en glitta fari í sumarið um mánaðamót. Veðrið alls staðar á landinu, nema á Austurlandi, var vægast sagt leiðinlegt í gær. Í höfuðborginni skiptust á skin og skúrir og var éljagangur þar að auki um hríð. Svo virðist sem veðurguðirnir ætli ekki að snúa þessu við í bráð. Gular viðvaranir hafa nú verið gefnar út á öllu landinu, utan Austurlands, Austfjarða og Suðausturlands á morgun. „Þetta eru svona dreggjar af vetrinum. Það eru kaldir pokar sem leynast hér og þar á norðurhjaranum og það er eins og þeir stefni allir til okkar,“ sagði Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Þessi tíð heldur áfram og við erum að fá yfir okkur aðra svona lægð með köldu lofti úr vestri á morgun og það hvessir dálítið með henni,“ segir Einar. „Síðdegis á morgun þá gerir vind af stormstyrk hér á Vesturlandi, milli klukkan tvö og sex, eitthvað svoleiðis.“ Næstu dagar og fram yfir næstu helgi verði veðrið svipað. Það sé þó ekki langt í sumarið. „Loftið hér fyrir sunnan okkur er farið að hlýna. Það er farið að bera keim af sumri og eftir því sem nær dregur júnímánuði, því mun meiri líkur á því að eitthvað af þessu hlýja lofti komist til okkar,“ segir Einar. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að sumarið sé rétt handan við hornið.Vísir „Í lok maí og byrjun júní sjáum við breytingar, þar sem spáð er háþrýstisvæði hér suður og austur af landinu. Með þeirri stöðu veðurkerfanna berst til okkar mildara loft og þá koma klárlega sumarlegir dagar.“ Og þó vorið hafi verið kalt sé nóg af hlýindum í vændum. „Mælingar leiða það mjög skýrt í ljós á síðustu 20-30 árum að sumarið er að lengjast þeim megin, það er að segja að september er hlýrri en áður og eins og var til dæmis í fyrra voru eiginlega bestu dagar sumarsins í byrjun september.“ Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna hvassviðris Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna suðvestan hvassviðris eða storms sem gengur yfir landið á morgun. Austurland virðist að mestu sleppa við hvassviðrið og eru ekki viðvaranir í gildi þar. 22. maí 2023 11:33 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Sjá meira
Veðrið alls staðar á landinu, nema á Austurlandi, var vægast sagt leiðinlegt í gær. Í höfuðborginni skiptust á skin og skúrir og var éljagangur þar að auki um hríð. Svo virðist sem veðurguðirnir ætli ekki að snúa þessu við í bráð. Gular viðvaranir hafa nú verið gefnar út á öllu landinu, utan Austurlands, Austfjarða og Suðausturlands á morgun. „Þetta eru svona dreggjar af vetrinum. Það eru kaldir pokar sem leynast hér og þar á norðurhjaranum og það er eins og þeir stefni allir til okkar,“ sagði Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Þessi tíð heldur áfram og við erum að fá yfir okkur aðra svona lægð með köldu lofti úr vestri á morgun og það hvessir dálítið með henni,“ segir Einar. „Síðdegis á morgun þá gerir vind af stormstyrk hér á Vesturlandi, milli klukkan tvö og sex, eitthvað svoleiðis.“ Næstu dagar og fram yfir næstu helgi verði veðrið svipað. Það sé þó ekki langt í sumarið. „Loftið hér fyrir sunnan okkur er farið að hlýna. Það er farið að bera keim af sumri og eftir því sem nær dregur júnímánuði, því mun meiri líkur á því að eitthvað af þessu hlýja lofti komist til okkar,“ segir Einar. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að sumarið sé rétt handan við hornið.Vísir „Í lok maí og byrjun júní sjáum við breytingar, þar sem spáð er háþrýstisvæði hér suður og austur af landinu. Með þeirri stöðu veðurkerfanna berst til okkar mildara loft og þá koma klárlega sumarlegir dagar.“ Og þó vorið hafi verið kalt sé nóg af hlýindum í vændum. „Mælingar leiða það mjög skýrt í ljós á síðustu 20-30 árum að sumarið er að lengjast þeim megin, það er að segja að september er hlýrri en áður og eins og var til dæmis í fyrra voru eiginlega bestu dagar sumarsins í byrjun september.“
Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna hvassviðris Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna suðvestan hvassviðris eða storms sem gengur yfir landið á morgun. Austurland virðist að mestu sleppa við hvassviðrið og eru ekki viðvaranir í gildi þar. 22. maí 2023 11:33 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Sjá meira
Gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna hvassviðris Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna suðvestan hvassviðris eða storms sem gengur yfir landið á morgun. Austurland virðist að mestu sleppa við hvassviðrið og eru ekki viðvaranir í gildi þar. 22. maí 2023 11:33