Reynisfjara sögð áttunda besta strönd heims Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. maí 2023 14:29 Reynisfjara er einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Vísir/Vilhelm Reynisfjara hefur verið valin á lista yfir fimmtíu bestu strandir á jörðinni. Fjaran er sögð áttunda besta ströndin samkvæmt nýjum lista, The World‘s 50 Best Beaches. Listinn var settur saman af yfir 750 blaðamönnum, áhrifavöldum og ferðaskrifstofum og hann því sagður sá nákvæmasti af þessu tagi sem gerður hefur verið. Dæmt var út frá náttúrufegurð, fjölda árlegra sólardaga, meðalhitastigi og hversu sundhæf hver strönd væri. Listinn hefur hlotið umfjöllun frá The Daily Mail, Thrillist og NRK. Í lýsingu á fjörunni er hún sögð vera ólík sérhverri annarri strönd. Að dramatískt aðdráttarafl hennar og kraftur geri mann agndofa. Svartur sandur, jöklar í kring og stuðlaberg minni helst á annan heim. Fallegar stuðlabergsmyndir er að finna í Reynisfjöru.Vísir/Vilhelm Ásamt Reynisfjöru prýða strendur frá öllum heimshornum þennan lista. Hér eru tíu bestu strandir heims samkvæmt listanum: Lucky – Ástralía Source D‘Argent – Seychelles-eyjar Hidden – Filippseyjar Whitehaven – Ástralía One Foot – Cooks-eyjar Trunk – Jómfrúreyjar Honopu – Hawaiieyjar Reynisfjara – Ísland Navagio – Grikkland Balandra - Mexíkó Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Við fjöruna stendur stuðlaberg og hellirinn Hálsanefshellir. Mikilvægt er að gæta varúðar þegar gengið er við Reynisfjöru þar sem kraftmikill öldugangur getur skapað hættu. Síðustu ár hefur borið á banaslysum í Reynisfjöru í kjölfar þess að varúðar var ekki nægilega gætt. Ferðamennska á Íslandi Reynisfjara Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05 Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Listinn var settur saman af yfir 750 blaðamönnum, áhrifavöldum og ferðaskrifstofum og hann því sagður sá nákvæmasti af þessu tagi sem gerður hefur verið. Dæmt var út frá náttúrufegurð, fjölda árlegra sólardaga, meðalhitastigi og hversu sundhæf hver strönd væri. Listinn hefur hlotið umfjöllun frá The Daily Mail, Thrillist og NRK. Í lýsingu á fjörunni er hún sögð vera ólík sérhverri annarri strönd. Að dramatískt aðdráttarafl hennar og kraftur geri mann agndofa. Svartur sandur, jöklar í kring og stuðlaberg minni helst á annan heim. Fallegar stuðlabergsmyndir er að finna í Reynisfjöru.Vísir/Vilhelm Ásamt Reynisfjöru prýða strendur frá öllum heimshornum þennan lista. Hér eru tíu bestu strandir heims samkvæmt listanum: Lucky – Ástralía Source D‘Argent – Seychelles-eyjar Hidden – Filippseyjar Whitehaven – Ástralía One Foot – Cooks-eyjar Trunk – Jómfrúreyjar Honopu – Hawaiieyjar Reynisfjara – Ísland Navagio – Grikkland Balandra - Mexíkó Reynisfjara er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Við fjöruna stendur stuðlaberg og hellirinn Hálsanefshellir. Mikilvægt er að gæta varúðar þegar gengið er við Reynisfjöru þar sem kraftmikill öldugangur getur skapað hættu. Síðustu ár hefur borið á banaslysum í Reynisfjöru í kjölfar þess að varúðar var ekki nægilega gætt.
Ferðamennska á Íslandi Reynisfjara Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05 Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38 Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
Reynisfjara á lista yfir bestu strendur heimsins Reynisfjara á Suðurlandi er ofarlega á lista kanadísku ferðaskrifstofunnar FlightNetwork yfir bestu strendur heimsins. Álitsgjafar ferðaskrifstofunnar setja fjöruna í 20. sæti af 50. 28. nóvember 2017 21:05
Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru Ferðamaður féll í klettum við Reynisfjöru síðdegis í dag. 22. júní 2019 17:38
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15. september 2019 16:59