Innherji

Hætt­­a á að ferð­­a­­þjón­­ust­­a verð­­i verð­l­ögð of hátt og það drag­i úr eft­­ir­­spurn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásberg Jónsson, forstjóri Travel Connect, segir að að stjórnmálamenn verði að gæta sín á komandi ári að renna ekki hýru auga á góðan rekstur ferðaþjónustufyrirtækja í ár. „Það má ekki auka skattlagningu á atvinnugreinina við þessar aðstæður,“ segir og nefnir að róðurinn muni þyngjast á næsta ári og fyrirtækin séu enn í sárum eftir Covid-19 heimsfaraldurinn.
Ásberg Jónsson, forstjóri Travel Connect, segir að að stjórnmálamenn verði að gæta sín á komandi ári að renna ekki hýru auga á góðan rekstur ferðaþjónustufyrirtækja í ár. „Það má ekki auka skattlagningu á atvinnugreinina við þessar aðstæður,“ segir og nefnir að róðurinn muni þyngjast á næsta ári og fyrirtækin séu enn í sárum eftir Covid-19 heimsfaraldurinn.

Rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu mun almennt ganga vel í ár. Aftur á móti er margt sem mun vinna á móti atvinnugreininni á næsta ári. Hætta er á að þjónustan verði verðlög of hátt sem mun draga úr eftirspurn. Hærri verð má rekja til mikillar verðbólgu, launa- og vaxtahækkana, segir forstjóri eins stærsta ferðaþjónustu fyrirtækis landsins í ítarlegu viðtali við Innherja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×