Fólk frá tuttugu löndum keppir í sundknattleik í Laugardal um helgina Sindri Sverrisson skrifar 24. maí 2023 16:31 Sundknattleikur er í sókn á Íslandi og fjölmenni verður í Laugardalslaug um helgina þegar þar fer fram alþjóðlegt mót. Fjöldi erlendra keppenda, víða að úr heiminum, verður með á sundknattleiksmóti sem fram fer í Laugardalslaug um helgina. Yfir 200 manns frá tuttugu löndum koma til landsins vegna mótsins sem lýkur á hvítasunnudag. Mótið hefst síðdegis á morgun og verða alls sautján lið frá tólf félögum með á mótinu. Þar á meðal eru lið frá meginlandi Evrópu, Ástralíu og Norður-Ameríku. Leikið verður á tveimur völlum í innilaug Laugardalslaugar og er aðgangur að áhorfendapöllum ókeypis fyrir þá sem vilja kynna sér þessa skemmtilegu ólympíuíþrótt, sem Íslendingar tóku þátt í á Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Mótið í Laugardalnum er haldið af sundknattleiksdeild Ármanns, undir stjórn Glenns Moyle, fyrrverandi landsliðsmanns Nýja-Sjálands. Glenn hefur þjálfað Ármann síðustu 12 ár og hefur fjöldi félagsmanna margfaldast á seinni árum og umfang starfsins aukist mjög í samræmi við það. Keppt verður á mótinu á fimmtudag, laugardag og sunnudag. Spilað verður á fimmtudaginn milli klukkan 17 og 20. Hlé verður á föstudag en keppt á laugardag og sunnudag á milli klukkan 12 og 18. Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Mótið hefst síðdegis á morgun og verða alls sautján lið frá tólf félögum með á mótinu. Þar á meðal eru lið frá meginlandi Evrópu, Ástralíu og Norður-Ameríku. Leikið verður á tveimur völlum í innilaug Laugardalslaugar og er aðgangur að áhorfendapöllum ókeypis fyrir þá sem vilja kynna sér þessa skemmtilegu ólympíuíþrótt, sem Íslendingar tóku þátt í á Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Mótið í Laugardalnum er haldið af sundknattleiksdeild Ármanns, undir stjórn Glenns Moyle, fyrrverandi landsliðsmanns Nýja-Sjálands. Glenn hefur þjálfað Ármann síðustu 12 ár og hefur fjöldi félagsmanna margfaldast á seinni árum og umfang starfsins aukist mjög í samræmi við það. Keppt verður á mótinu á fimmtudag, laugardag og sunnudag. Spilað verður á fimmtudaginn milli klukkan 17 og 20. Hlé verður á föstudag en keppt á laugardag og sunnudag á milli klukkan 12 og 18.
Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira