Uppáhalds hlaðvörp íslenskra karlmanna - seinni hluti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. maí 2023 17:00 Hugi, Júlí Heiðar, Níels og Grétar Baldur Kristján/Óli Már/Gunnlöð/Íris Marteinsdóttir. Hlaðvörp (e. podcast) eru orðin ansi mörg bæði íslensk og erlend og hafa notið mikilla vinsælda. Viðfangsefni þáttanna eru misjöfn eins og þau eru mörg en oft á tíðum getum við orðin uppiskroppa af hugmyndum. Síðustu vikur hefur blaðamaður Vísis spurt hóp einstaklinga hvaða hlaðvörp eru í uppáhaldi hjá þeim þessa stundina og verið innblástur fyrir landann í leiðinni. Að þessu sinni voru fjórir karlmenn með ólíkan bakgrunn beðnir um að deila sinni hlaðvarpshlustun, en í síðustu viku var rætt við fimm aðra sem deildu sínum uppáhaldshlaðvörpum. Níels Thibaud Girerd - leikari Gunnlöð Heimsendir Hlaðvarp í umsjón Stefán Þórs Þorgeirssonar eru brilliant þættir sem fjalla um upphaf og endir heimsins, að sjálfsögðu en samt sem áður fyrst og fremst upplifun Stefáns Þórs sjálfs að vera búsettur Tókýó. Stefán er kvæntur japanskri konu og er umfjöllunarefnið allt frá daglegu amstri þess einstaklings sem lifir í borginni yfir í sögulegum ágripum.“ Í ljósi sögunnar „Fyrir mér er þetta einhverskonar lykill að heiminum. Viðfangsefni hennar kveikja á mínum eyrum og þau sperrast þegar ég hlusta. Mér þykir einstaklega gaman að fræðast um fyrri heima, ljótleika þeirra og fegurð sem og það fólk sem klæddi og klæðir jörðina lit og lífi.“ Með Laxness á heilanum „Hlaðvarpsþættir sem komu út á vegum Gljúfrasteins árið 2020. Ég kynntist þeim í síðustu viku og hlustaði á þá í líkamsræktarstöðinni minni í París þar sem ég var í nokkrar vikur. Um þá hef ég eitt að segja; Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum, þar búa ekki framar neinar sorgir og þessvegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.” Aron kunni allt lagið Sælir Nilli Grétar Theodórsson - almannatengill Íris Marteinsdóttir. Steve Dagskrá „Flottir strákar þeir Villi og Andri í Steve Dagskrá. Áreynslulaust, fyndið, og hárbeittar greiningar á hinum ýmsu málefnum.“ Fílalag „Ég þarf reglulegan skammt af gasi frá miðaldra karlmönnum og þeir Fílalagsbræður róa heldur betur á dýpið og bjóða upp á vandaðar umræður og greiningar.“ Í ljósi sögunnar „Geitin í hlaðvarpsleiknum. Hlusta aðallega á hana með Sóleyju konunni minni, og við förum létt með að spæna í okkur fjóra til fimm þætti í röð á ferðalögum um landið.“ The Bill Simmons Podcast „Fyrsta hlaðvarpið sem ég byrjaði að hlusta á og hef haldið tryggð við síðan árið 2008. Körfubolti, stjórnmál, menning og bara gott gas um allt og ekkert.“ Hugi Halldórsson - þáttastjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur og framkvæmdastjóri Hugi Halldórsson. Thinking Crypto „Ég hef töluverðan áhuga á rafmyntum og er þetta hlaðvarp sem ég hlusta á daglega. Einföld nálgun á því sem er að gerast í heimi rafmynta sem er brotið upp með áhugaverðum viðtölum við sérfræðinga.“ Beint í bílinn „Missi varla af þætti. Auðvelt að hlusta á þá félaga sem er sennilega því ég tengi mjög vel við húmorinn þeirra eftir vinskap okkar öll þessi ár. Þegar þú heldur að þeir séu að missa það þá finna þeir nýja dagskráliði eða spontant djók sem fær mann til að herða magavöðvana allverulega.“ Í ljósi sögunnar „Vera er einfaldlega langbest, vandaðasta hlaðvarp Íslands. Öll heimildarvinna, frásögn og efnistök fær 10 í einkunn. Líklega ekki margir sem gera sér grein fyrir því að það er mikil list að koma öllu þessu efni saman á einfaldan og skýran hátt á u.þ.b. 40 mín. Amatör myndi klúðra þessu í allt of löngu máli.“ Crime Junkie „Reyndar er ég mikill aðdáandi að öllu sem kemur frá AudioChuck. Óleyst morðmál eða dularfull mannshvörf er mitt kaffi. Ashley Flowers er Vera Illuga þeirra Ameríkana, hún heldur manni við efnið allan þáttinn og missir aldrei sjónar á því sem hlustandinn vill heyra.“ Serial (season 1) „Ég fékk mál Adnan Syed á heilan eftir að hafa hlustað á þessa seríu og gat ekki hætt að hlusta og lá andvaka í útilegu með fjölskyldunni til að klára nokkra þætti. Ég er líklega búinn að hlusta, lesa og horfa á meira efni um þetta mál en nokkur annar Íslendingu, mæli mjög mikið með.“ Vildi mömmu en sat uppi með pabba Júlí Heiðar Halldórsson - tónlistarmaður og leikari Óli Már Í ljósi sögunnar Í ljósi sögunnar er alltaf klassískt og þægilegt. Ég hlusta oft á það þegar ég keyri langar vegalengdir. Fínt að bæta aðeins í viskubankann. Stuff you should know Mjög áhugavert podcast sem ég hlustaði mikið á þegar ég var að vinna á Akureyri. Fínt að skella því í bílinn og fræðast um eitthvað asnalegt eins og kúlupenna eða skapstóra keisara. Betri helmingurinn Flott podcast sem mér finnst mjög gaman að hlusta á. Ási sem sér um podcastið er virkilega góður í þessu, þetta eru skemmtilegir þættir með rómantískum innskotum sem hvetja mann oft til þess að gera eitthvað næs fyrir betri helminginn. Í ljósi krakkasögunnar Eitthvað sem ég var að byrja að hlusta á með strákunum mínum. Notalegt að setja það á fóninn fyrir svefninn og fræðast um H.C. Andersen eða unga uppfinningamenn. „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“ Ástin og lífið Tengdar fréttir Uppáhalds hlaðvörp íslenskra kvenna Hlaðvörp (e. podcast) eru tiltölulega nýtt fyrirbæri en eru orðin nánast ómissandi hluti af lífi margra. Hlaðvörpin eru misjöfn eins og þau eru orðin mörg, allt frá umfjöllun um dularfull morðmál, áhugaverð fræðsluefni eða létt spjall um allt milli himins og jarðar. 20. maí 2023 20:01 Uppáhalds hlaðvörp íslenskra karlmanna Hlaðvörp (e.podcast) eru orðin nær óteljandi og oft á tíðum ómissandi hluti af daglegu lífi einstaklinga hvort sem um ræðir umfjallanir um íþróttir, dularfull morðmál eða létt spjall um daginn og veginn, svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2023 20:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Síðustu vikur hefur blaðamaður Vísis spurt hóp einstaklinga hvaða hlaðvörp eru í uppáhaldi hjá þeim þessa stundina og verið innblástur fyrir landann í leiðinni. Að þessu sinni voru fjórir karlmenn með ólíkan bakgrunn beðnir um að deila sinni hlaðvarpshlustun, en í síðustu viku var rætt við fimm aðra sem deildu sínum uppáhaldshlaðvörpum. Níels Thibaud Girerd - leikari Gunnlöð Heimsendir Hlaðvarp í umsjón Stefán Þórs Þorgeirssonar eru brilliant þættir sem fjalla um upphaf og endir heimsins, að sjálfsögðu en samt sem áður fyrst og fremst upplifun Stefáns Þórs sjálfs að vera búsettur Tókýó. Stefán er kvæntur japanskri konu og er umfjöllunarefnið allt frá daglegu amstri þess einstaklings sem lifir í borginni yfir í sögulegum ágripum.“ Í ljósi sögunnar „Fyrir mér er þetta einhverskonar lykill að heiminum. Viðfangsefni hennar kveikja á mínum eyrum og þau sperrast þegar ég hlusta. Mér þykir einstaklega gaman að fræðast um fyrri heima, ljótleika þeirra og fegurð sem og það fólk sem klæddi og klæðir jörðina lit og lífi.“ Með Laxness á heilanum „Hlaðvarpsþættir sem komu út á vegum Gljúfrasteins árið 2020. Ég kynntist þeim í síðustu viku og hlustaði á þá í líkamsræktarstöðinni minni í París þar sem ég var í nokkrar vikur. Um þá hef ég eitt að segja; Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum, þar búa ekki framar neinar sorgir og þessvegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.” Aron kunni allt lagið Sælir Nilli Grétar Theodórsson - almannatengill Íris Marteinsdóttir. Steve Dagskrá „Flottir strákar þeir Villi og Andri í Steve Dagskrá. Áreynslulaust, fyndið, og hárbeittar greiningar á hinum ýmsu málefnum.“ Fílalag „Ég þarf reglulegan skammt af gasi frá miðaldra karlmönnum og þeir Fílalagsbræður róa heldur betur á dýpið og bjóða upp á vandaðar umræður og greiningar.“ Í ljósi sögunnar „Geitin í hlaðvarpsleiknum. Hlusta aðallega á hana með Sóleyju konunni minni, og við förum létt með að spæna í okkur fjóra til fimm þætti í röð á ferðalögum um landið.“ The Bill Simmons Podcast „Fyrsta hlaðvarpið sem ég byrjaði að hlusta á og hef haldið tryggð við síðan árið 2008. Körfubolti, stjórnmál, menning og bara gott gas um allt og ekkert.“ Hugi Halldórsson - þáttastjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur og framkvæmdastjóri Hugi Halldórsson. Thinking Crypto „Ég hef töluverðan áhuga á rafmyntum og er þetta hlaðvarp sem ég hlusta á daglega. Einföld nálgun á því sem er að gerast í heimi rafmynta sem er brotið upp með áhugaverðum viðtölum við sérfræðinga.“ Beint í bílinn „Missi varla af þætti. Auðvelt að hlusta á þá félaga sem er sennilega því ég tengi mjög vel við húmorinn þeirra eftir vinskap okkar öll þessi ár. Þegar þú heldur að þeir séu að missa það þá finna þeir nýja dagskráliði eða spontant djók sem fær mann til að herða magavöðvana allverulega.“ Í ljósi sögunnar „Vera er einfaldlega langbest, vandaðasta hlaðvarp Íslands. Öll heimildarvinna, frásögn og efnistök fær 10 í einkunn. Líklega ekki margir sem gera sér grein fyrir því að það er mikil list að koma öllu þessu efni saman á einfaldan og skýran hátt á u.þ.b. 40 mín. Amatör myndi klúðra þessu í allt of löngu máli.“ Crime Junkie „Reyndar er ég mikill aðdáandi að öllu sem kemur frá AudioChuck. Óleyst morðmál eða dularfull mannshvörf er mitt kaffi. Ashley Flowers er Vera Illuga þeirra Ameríkana, hún heldur manni við efnið allan þáttinn og missir aldrei sjónar á því sem hlustandinn vill heyra.“ Serial (season 1) „Ég fékk mál Adnan Syed á heilan eftir að hafa hlustað á þessa seríu og gat ekki hætt að hlusta og lá andvaka í útilegu með fjölskyldunni til að klára nokkra þætti. Ég er líklega búinn að hlusta, lesa og horfa á meira efni um þetta mál en nokkur annar Íslendingu, mæli mjög mikið með.“ Vildi mömmu en sat uppi með pabba Júlí Heiðar Halldórsson - tónlistarmaður og leikari Óli Már Í ljósi sögunnar Í ljósi sögunnar er alltaf klassískt og þægilegt. Ég hlusta oft á það þegar ég keyri langar vegalengdir. Fínt að bæta aðeins í viskubankann. Stuff you should know Mjög áhugavert podcast sem ég hlustaði mikið á þegar ég var að vinna á Akureyri. Fínt að skella því í bílinn og fræðast um eitthvað asnalegt eins og kúlupenna eða skapstóra keisara. Betri helmingurinn Flott podcast sem mér finnst mjög gaman að hlusta á. Ási sem sér um podcastið er virkilega góður í þessu, þetta eru skemmtilegir þættir með rómantískum innskotum sem hvetja mann oft til þess að gera eitthvað næs fyrir betri helminginn. Í ljósi krakkasögunnar Eitthvað sem ég var að byrja að hlusta á með strákunum mínum. Notalegt að setja það á fóninn fyrir svefninn og fræðast um H.C. Andersen eða unga uppfinningamenn. „Ég er mjög stoltur af því að vera ég og með mína fortíð“
Ástin og lífið Tengdar fréttir Uppáhalds hlaðvörp íslenskra kvenna Hlaðvörp (e. podcast) eru tiltölulega nýtt fyrirbæri en eru orðin nánast ómissandi hluti af lífi margra. Hlaðvörpin eru misjöfn eins og þau eru orðin mörg, allt frá umfjöllun um dularfull morðmál, áhugaverð fræðsluefni eða létt spjall um allt milli himins og jarðar. 20. maí 2023 20:01 Uppáhalds hlaðvörp íslenskra karlmanna Hlaðvörp (e.podcast) eru orðin nær óteljandi og oft á tíðum ómissandi hluti af daglegu lífi einstaklinga hvort sem um ræðir umfjallanir um íþróttir, dularfull morðmál eða létt spjall um daginn og veginn, svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2023 20:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Uppáhalds hlaðvörp íslenskra kvenna Hlaðvörp (e. podcast) eru tiltölulega nýtt fyrirbæri en eru orðin nánast ómissandi hluti af lífi margra. Hlaðvörpin eru misjöfn eins og þau eru orðin mörg, allt frá umfjöllun um dularfull morðmál, áhugaverð fræðsluefni eða létt spjall um allt milli himins og jarðar. 20. maí 2023 20:01
Uppáhalds hlaðvörp íslenskra karlmanna Hlaðvörp (e.podcast) eru orðin nær óteljandi og oft á tíðum ómissandi hluti af daglegu lífi einstaklinga hvort sem um ræðir umfjallanir um íþróttir, dularfull morðmál eða létt spjall um daginn og veginn, svo eitthvað sé nefnt. 26. maí 2023 20:01