Júníspá Siggu Kling: Ekki dauð stund í lífi tvíburans Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Tvíburinn minn, það er vart hægt að segja að það sé dauður punktur í lífi þínu, þó allt sé ekki alltaf gaman, því þá væri það ekki skemmtilegt. Þú ert staddur í miðri hasarmynd og sveiflurnar í tilfinningum eru eins og hasardljósin. Þú leitar eftir spennu en þegar hún er til staðar þá leitarðu eftir friði og jafnvægi. Þess vegna finnst þér að þú sért stöðugt að leita að sjálfum þér eða einhverju sem sem getur breytt lífinu þínu. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Á meðan að hugurinn er á þessum hraða þá nýtirðu þér það ekki að þú hefur allt sem þarf til þess að vera hamingjusamur, en ef þú eltist við hamingjuna þá finnurðu hana ekki. Þetta er svipað og þegar þú ætlar í megrun ef þú ert óánægður með þig eins og þú ert, þá nærðu ekki því takmarki. Þetta er eins og sagan endalausa, því að það endurtekur sig alltaf aftur og aftur það erfiða ef þú umfaðmar það ekki og þakkar fyrir þroskann sem það gefur þér. Þegar við skoðum það tímabil sem er að opnast fyrir þér er bara sólin vís og sólarbarnið sem þú ert mun taka á móti því sem það á skilið. Þú ert aðlaðandi og frískandi persónuleiki og það er yndislegt að vera nálægt þér. Þú getur bæði verið svo viðkvæmur, en samt með afbrigðum hreinskilinn. Þú hefur aðdráttarafl og sogar til þín óvænta atburði og þegar það fer að gerast í kringum þig, mótast tækifæri eins og loforðalisti ríkisstjórnarinnar. Það er ekkert að hindra þig, svo gríptu ævintýrin, því þau þurfa að vera í ævisögunni þinni. Þó að þú hafir kvíða gagnvart fjármálum eða veraldlegum gæðum þá bjargast það allt, kannski á síðustu mínútu. Þó að þú hafir það ekki í sjónmáli þá skaltu samt setja það inn í tilfinninguna þína og huga þinn að þetta reddast er mottóið hjá þér. Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Á meðan að hugurinn er á þessum hraða þá nýtirðu þér það ekki að þú hefur allt sem þarf til þess að vera hamingjusamur, en ef þú eltist við hamingjuna þá finnurðu hana ekki. Þetta er svipað og þegar þú ætlar í megrun ef þú ert óánægður með þig eins og þú ert, þá nærðu ekki því takmarki. Þetta er eins og sagan endalausa, því að það endurtekur sig alltaf aftur og aftur það erfiða ef þú umfaðmar það ekki og þakkar fyrir þroskann sem það gefur þér. Þegar við skoðum það tímabil sem er að opnast fyrir þér er bara sólin vís og sólarbarnið sem þú ert mun taka á móti því sem það á skilið. Þú ert aðlaðandi og frískandi persónuleiki og það er yndislegt að vera nálægt þér. Þú getur bæði verið svo viðkvæmur, en samt með afbrigðum hreinskilinn. Þú hefur aðdráttarafl og sogar til þín óvænta atburði og þegar það fer að gerast í kringum þig, mótast tækifæri eins og loforðalisti ríkisstjórnarinnar. Það er ekkert að hindra þig, svo gríptu ævintýrin, því þau þurfa að vera í ævisögunni þinni. Þó að þú hafir kvíða gagnvart fjármálum eða veraldlegum gæðum þá bjargast það allt, kannski á síðustu mínútu. Þó að þú hafir það ekki í sjónmáli þá skaltu samt setja það inn í tilfinninguna þína og huga þinn að þetta reddast er mottóið hjá þér. Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira