Júníspá Siggu Kling: Ekki dauð stund í lífi tvíburans Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Tvíburinn minn, það er vart hægt að segja að það sé dauður punktur í lífi þínu, þó allt sé ekki alltaf gaman, því þá væri það ekki skemmtilegt. Þú ert staddur í miðri hasarmynd og sveiflurnar í tilfinningum eru eins og hasardljósin. Þú leitar eftir spennu en þegar hún er til staðar þá leitarðu eftir friði og jafnvægi. Þess vegna finnst þér að þú sért stöðugt að leita að sjálfum þér eða einhverju sem sem getur breytt lífinu þínu. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Á meðan að hugurinn er á þessum hraða þá nýtirðu þér það ekki að þú hefur allt sem þarf til þess að vera hamingjusamur, en ef þú eltist við hamingjuna þá finnurðu hana ekki. Þetta er svipað og þegar þú ætlar í megrun ef þú ert óánægður með þig eins og þú ert, þá nærðu ekki því takmarki. Þetta er eins og sagan endalausa, því að það endurtekur sig alltaf aftur og aftur það erfiða ef þú umfaðmar það ekki og þakkar fyrir þroskann sem það gefur þér. Þegar við skoðum það tímabil sem er að opnast fyrir þér er bara sólin vís og sólarbarnið sem þú ert mun taka á móti því sem það á skilið. Þú ert aðlaðandi og frískandi persónuleiki og það er yndislegt að vera nálægt þér. Þú getur bæði verið svo viðkvæmur, en samt með afbrigðum hreinskilinn. Þú hefur aðdráttarafl og sogar til þín óvænta atburði og þegar það fer að gerast í kringum þig, mótast tækifæri eins og loforðalisti ríkisstjórnarinnar. Það er ekkert að hindra þig, svo gríptu ævintýrin, því þau þurfa að vera í ævisögunni þinni. Þó að þú hafir kvíða gagnvart fjármálum eða veraldlegum gæðum þá bjargast það allt, kannski á síðustu mínútu. Þó að þú hafir það ekki í sjónmáli þá skaltu samt setja það inn í tilfinninguna þína og huga þinn að þetta reddast er mottóið hjá þér. Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Á meðan að hugurinn er á þessum hraða þá nýtirðu þér það ekki að þú hefur allt sem þarf til þess að vera hamingjusamur, en ef þú eltist við hamingjuna þá finnurðu hana ekki. Þetta er svipað og þegar þú ætlar í megrun ef þú ert óánægður með þig eins og þú ert, þá nærðu ekki því takmarki. Þetta er eins og sagan endalausa, því að það endurtekur sig alltaf aftur og aftur það erfiða ef þú umfaðmar það ekki og þakkar fyrir þroskann sem það gefur þér. Þegar við skoðum það tímabil sem er að opnast fyrir þér er bara sólin vís og sólarbarnið sem þú ert mun taka á móti því sem það á skilið. Þú ert aðlaðandi og frískandi persónuleiki og það er yndislegt að vera nálægt þér. Þú getur bæði verið svo viðkvæmur, en samt með afbrigðum hreinskilinn. Þú hefur aðdráttarafl og sogar til þín óvænta atburði og þegar það fer að gerast í kringum þig, mótast tækifæri eins og loforðalisti ríkisstjórnarinnar. Það er ekkert að hindra þig, svo gríptu ævintýrin, því þau þurfa að vera í ævisögunni þinni. Þó að þú hafir kvíða gagnvart fjármálum eða veraldlegum gæðum þá bjargast það allt, kannski á síðustu mínútu. Þó að þú hafir það ekki í sjónmáli þá skaltu samt setja það inn í tilfinninguna þína og huga þinn að þetta reddast er mottóið hjá þér. Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira