Júníspá Siggu Kling: Ljónið fær meira sjálfstæði Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert akkúrat núna í byrjun júní að fara inn í níutíu daga tímabil sem gefur þér möguleika á að breyta lífi þínu á miklu betri veg en þú þorir að vona eða hugsa. Ef þú finnur vanlíðan í líkamanum, alveg sama hvað það er, eru það bein skilaboð um að þú þurfir að breyta ýmsu til þess að leiðrétta það. Þú hefur aflið og þú hefur kraftinn til þess að gera kraftaverk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú mátt og þarft að hvíla þig, en leti er ekki leyfð á þessu tímabili. Frestaðu engu sem þú þarft að gera, því það kemur út í líkama og huga. Hentu þér á og í gegnum vandamálin og það er eins og Ljónið fái vængi. Í þessum mánuði byrja breytingar sem fá þig til að horfast í augu við það sem þú þarft að vita. Þú verður ekki sátt við allt, að sjálfsögðu, því þegar ekkert er að gerast og engar breytingar eru, þá finnst þér oft bara ágætt að vera í sama farinu. Orkan þín, andinn þinn og tilfinningar magnast sérstaklega upp í kringum 17. júní og næstu daga á eftir. Það er eins og allt ástand hjá þér breytist og þú vitir nákvæmlega hvað þú þurfir að gera til þess að allt fari vel að þínu mati og Alheimsins. Þú færð það sjálfstæði sem þú þarft, það verður tekið undir þau orð sem þú segir og þau fá meiri mátt. En fram að þessu tímabili finnst þér þungi yfir huganum til að framkvæma það sem vantar upp á. Það er verið að laga jafnvægistaugina þína, því þú þolir illa að allt í einu verði allt 100% og krafturinn og hamingjan 1000%, því það getur magnað upp að þú farir niður í sálinni. Þessir níutíu dagar munu færa þér svo ótrúleg verkfæri til þess að þú hafir það ljós, sem skín í raun alltaf á þig, til þess að þú finnir fyrir því alla daga. Það gerist eitthvað svo máttugt, bæði um þessi mánaðamót, næstu og þarnæstu. Það er svo sérkennilegt að skoða þetta að þú jafnvel verður sjálft hissa. Það er ekkert sem þú getur ekki breytt eða lagað, því sannleikurinn kemur til þín og hugmyndir þínar munu vekja athygli og líf þitt verður miklu meira spennandi en þú heldur. Á þessu tímabili birtist húsnæði eða ný staðsetning á því sem þú ert að gera. Frægt fólk í Ljóninu. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira