Júníspá Siggu Kling - Meyjan lætur ekki glepjast af yfirborðskenndri vitleysu Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, eins og þú ert nú drífandi og ákveðin með flesta hluti, skapandi og lætur ekki glepjast af yfirborðskenndri vitleysu og hefur að öllu leyti sterk markmið í huga þínum, þá áttu það til að fyllast reiði út í þetta eða hitt, manneskjur og málefni. Þessi tilfinning og orka mun mæta þér í ýmis konar birtingarmyndum. Þess vegna er það aldurinn, eða þegar árin færast yfir þig, þá kemur þessi þroski að þurfa ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér, því ef þú hefur ekkert gott að segja þá skaltu bara þegja. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þetta er það eina sem getur lamað framvindu þína og stoppað þau tengsl sem þú þarft nauðsynlega að hafa, svo teldu bara upp að tuttugu og þá er hugsunin og skoðunin horfin í bili. Það vilja allir vera með þér og dýrka og dá þína hæfileika, og það er sjaldnast að þú lendir á milli tannanna á fólki, því að í eðli þínu ertu bæði skemmtileg, síðasta persónan úr partýinu, jafnvel keyrir alla heim og finnur yfirleitt alltaf lausnir, sérstaklega fyrir aðra. Þú ert góður sálfræðingur og mótar sjálf persónu þína og þá er það best fyrir þig að skoða; hver er þín fyrirmynd sem getur verið breytilegt og það geta margir komið upp í huga þinn varðandi það. Þessi hugsun skapar fyrirtækið þig. Þú ert einstaklega góð í foreldrahlutverkinu, þér hæfir svo sannarlega að hafa dýr í kringum þig því að þú finnur á þér og skynjar hvað er best, bæði fyrir menn og dýr. Þú tekur líka oft að þér umkomulausa, þá sem eru ekki vinsælir alls staðar og þetta er svo mikið sem þú hefur að bera í kærleikanum, svo slepptu því alveg að dæma aðra, þá munt þú ekki dæmd verða. Þetta er skemmtilegt sumar, því að þú munt slaka á og njóta. Ástin verður yndisleg og tær meðan þú krefst þess ekki að persónan sem þú vilt hafa við hlið þér breytist og hamingjan er með sömu kennitölu og þú. Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þetta er það eina sem getur lamað framvindu þína og stoppað þau tengsl sem þú þarft nauðsynlega að hafa, svo teldu bara upp að tuttugu og þá er hugsunin og skoðunin horfin í bili. Það vilja allir vera með þér og dýrka og dá þína hæfileika, og það er sjaldnast að þú lendir á milli tannanna á fólki, því að í eðli þínu ertu bæði skemmtileg, síðasta persónan úr partýinu, jafnvel keyrir alla heim og finnur yfirleitt alltaf lausnir, sérstaklega fyrir aðra. Þú ert góður sálfræðingur og mótar sjálf persónu þína og þá er það best fyrir þig að skoða; hver er þín fyrirmynd sem getur verið breytilegt og það geta margir komið upp í huga þinn varðandi það. Þessi hugsun skapar fyrirtækið þig. Þú ert einstaklega góð í foreldrahlutverkinu, þér hæfir svo sannarlega að hafa dýr í kringum þig því að þú finnur á þér og skynjar hvað er best, bæði fyrir menn og dýr. Þú tekur líka oft að þér umkomulausa, þá sem eru ekki vinsælir alls staðar og þetta er svo mikið sem þú hefur að bera í kærleikanum, svo slepptu því alveg að dæma aðra, þá munt þú ekki dæmd verða. Þetta er skemmtilegt sumar, því að þú munt slaka á og njóta. Ástin verður yndisleg og tær meðan þú krefst þess ekki að persónan sem þú vilt hafa við hlið þér breytist og hamingjan er með sömu kennitölu og þú. Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Sjá meira