Júníspá Siggu Kling: Bogmaðurinn þarf að vera staðfastur og ákveðinn Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, stundum kemur það fyrir að þú tekur vitlausar ákvarðanir eða þér finnst þú hafir sterka skoðun á einhverju sem þú þarft að draga tilbaka og mynda þér nýja hugsun og jafnvel aðra skoðun á, en það má alltaf breyta ákvörðun. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú þarft samt ekki að spá of mikið í það hvort þú hafir eytt of mikið af peningum eða að þér finnist að þú komist ekki úr einhverskonar skuldafeni, því það virðist vera að á einu augnabliki breytist hlutirnir hjá þér. Þú ert svo sterkur í þeirri tíðni að vera einlægur og að leggja bara það sem þú þarft á borðið, og að hafa ekki áhyggjur af því hvað þá gerist eða hvað muni breytast. Því að akkúrat núna ertu að fá svar eða svör við því sem þig vantar, og ef þér líkar ekki það sem þú færð þá skaltu reyna aftur, því þú færð lausn og góða útkomu en þú þarft að vera staðfastur og ákveðinn. Þú ætlar þér stóra hluti í lífinu en þeir sem eru ferðafélagar þínir á því tímabili sem þú ert að mæta, hafa ótta og hræðslu við þann kraft sem er að eflast hjá þér. Ef þú hefur haft ákveðið verkefni í töluverðan tíma sem virðist ekki skila þér því sem það þarf - þetta getur verið svo margt; vinnan, skólinn, sambandið, þá eru tímamót að færast nær og vissar krossgötur. Þú þarft að segja stopp eða hætta við eitthvað sem heldur þér föstum. En þegar maður er á krossgötum þá er möguleiki að fara í margar áttir, svo það er miklu jákvæðara en þér finnst. Þig skortir ekki aðdáendur, enda heillandi og þó þú farir stundum yfir strikið þá muntu komast upp með það. Þú hefur svo ótalmargt fram að færa, en veist ekki hvar þú átt að byrja. En skilaboðin eru: Byrjaðu þá bjargast verkið. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú þarft samt ekki að spá of mikið í það hvort þú hafir eytt of mikið af peningum eða að þér finnist að þú komist ekki úr einhverskonar skuldafeni, því það virðist vera að á einu augnabliki breytist hlutirnir hjá þér. Þú ert svo sterkur í þeirri tíðni að vera einlægur og að leggja bara það sem þú þarft á borðið, og að hafa ekki áhyggjur af því hvað þá gerist eða hvað muni breytast. Því að akkúrat núna ertu að fá svar eða svör við því sem þig vantar, og ef þér líkar ekki það sem þú færð þá skaltu reyna aftur, því þú færð lausn og góða útkomu en þú þarft að vera staðfastur og ákveðinn. Þú ætlar þér stóra hluti í lífinu en þeir sem eru ferðafélagar þínir á því tímabili sem þú ert að mæta, hafa ótta og hræðslu við þann kraft sem er að eflast hjá þér. Ef þú hefur haft ákveðið verkefni í töluverðan tíma sem virðist ekki skila þér því sem það þarf - þetta getur verið svo margt; vinnan, skólinn, sambandið, þá eru tímamót að færast nær og vissar krossgötur. Þú þarft að segja stopp eða hætta við eitthvað sem heldur þér föstum. En þegar maður er á krossgötum þá er möguleiki að fara í margar áttir, svo það er miklu jákvæðara en þér finnst. Þig skortir ekki aðdáendur, enda heillandi og þó þú farir stundum yfir strikið þá muntu komast upp með það. Þú hefur svo ótalmargt fram að færa, en veist ekki hvar þú átt að byrja. En skilaboðin eru: Byrjaðu þá bjargast verkið. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira