Júníspá Siggu Kling: Nýjar dyr gætu opnast hjá fiskunum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo kraftmikill og fjölbreyttur. Ég var að skoða þekkta Íslendinga og í hvaða merkjum þeir eru helst, og Fiskurinn stendur svo sannarlega upp úr í sambandi við það. Þú hefur gnægð af hæfileikum en þú þarft að ákveða hvað þér finnist skemmtilegast að gera og hvar sé skemmtilegast að vera. Þú ert stöðugt að betrumbæta þig og verður of svekktur ef þú ert ekki hundrað prósent, en það er svo fullkomlega leiðinlegt að vera hundrað prósent. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Júní á eftir að gefa þér vellíðan og ánægju með umhverfi og færa þér aðdáun frá fólki sem er í kringum þig. Ekki tala um erfiðleika þína eða það sem þér finnist vanta upp á í lífinu því 50% af fólki er alveg skítsama um það, og restin er bara nokkuð ánægð með að þú sért eða hafir verið í vandræðum. Þegar þú stoppar sjálfið eða hugsanir þínar í neikvæðu áttina, þá opnast nýjar dyr og nýir möguleikar. Venus er sterkur inni í þinni stöðu og ástin liggur í loftinu. Leyfðu þér að fara inn í ástarævintýri án þess að hugsa of langt inn í framtíðina, þá nýturðu hvers einasta augnabliks. Og þið sem eruð í sambandi eigið bara að gera svo vel og vera þar. Upp úr miðjum mánuðinum færast þér gleðifréttir sem einfalda lífið þitt og gerir það mun léttara. Það verður líka mikill baráttuandi og þegar þú ákveður hverju þú vilt berjast fyrir, þá mun enginn og ekkert geta stoppað þig. Þú ert með yndislega hæfileika til að skynja hvernig öðrum líður og hvernig þeir hugsa, þess vegna getur fólk verið feimið við þig því þú virðist geta kafað inn í dýpstu sálarkima fólks. Notaðu frítíma þinn til að skapa, hlusta á tónlist og á allt sem tengist listinni. Þú getur gert list að einhverskonar ævistarfi þínu, þess vegna er gott að stökkva út úr kassanum og leika sér eins og þú værir barn. Heppni verður ferðafélagi þinn í gegnum þetta tímabil. Knús og kossar, Sigga King Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Júní á eftir að gefa þér vellíðan og ánægju með umhverfi og færa þér aðdáun frá fólki sem er í kringum þig. Ekki tala um erfiðleika þína eða það sem þér finnist vanta upp á í lífinu því 50% af fólki er alveg skítsama um það, og restin er bara nokkuð ánægð með að þú sért eða hafir verið í vandræðum. Þegar þú stoppar sjálfið eða hugsanir þínar í neikvæðu áttina, þá opnast nýjar dyr og nýir möguleikar. Venus er sterkur inni í þinni stöðu og ástin liggur í loftinu. Leyfðu þér að fara inn í ástarævintýri án þess að hugsa of langt inn í framtíðina, þá nýturðu hvers einasta augnabliks. Og þið sem eruð í sambandi eigið bara að gera svo vel og vera þar. Upp úr miðjum mánuðinum færast þér gleðifréttir sem einfalda lífið þitt og gerir það mun léttara. Það verður líka mikill baráttuandi og þegar þú ákveður hverju þú vilt berjast fyrir, þá mun enginn og ekkert geta stoppað þig. Þú ert með yndislega hæfileika til að skynja hvernig öðrum líður og hvernig þeir hugsa, þess vegna getur fólk verið feimið við þig því þú virðist geta kafað inn í dýpstu sálarkima fólks. Notaðu frítíma þinn til að skapa, hlusta á tónlist og á allt sem tengist listinni. Þú getur gert list að einhverskonar ævistarfi þínu, þess vegna er gott að stökkva út úr kassanum og leika sér eins og þú værir barn. Heppni verður ferðafélagi þinn í gegnum þetta tímabil. Knús og kossar, Sigga King Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira