Dúxaði með íslenskuverðlaunum en talar taílensku heima Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. júní 2023 15:16 Thanawin fékk einnig verðlaun fyrir námsárangur sinn í stærðfræði, eðlisfræði, íslensku, ensku og þýsku. Thanawin Yodsurang Nýstúdentinn Thanawin Yodsurang dúxaði í dag Menntaskólann við Sund með einkunnina 9,7. Hann segir vinnusemi og metnað vera lykilatriði til góðra einkunna. Auk þess að vera dúx skólans hlaut Thanawin verðlaun fyrir námsárangur sinn í stærðfræði, eðlisfræði, íslensku, ensku og þýsku, nánast öllum fögunum sem hann þreytti. Aðspurður segist Thanawin hafa lagt hart að sér en ekki vitað hvort árangur sem þessi myndi nást. „Það voru margir sem voru að standa sig mjög vel líka,“ segir Thanawin í samtali við Vísi. Hann var á leið heim eftir athöfnina þegar fréttastofa náði tali af honum. Utan skólans spilar Thanawin fótbolta með Breiðabliki. „Ég æfi fimm sinnum í viku og svo eru leikir um helgar,“ segir hann. Þrátt fyrir allt segist hann þó hafa gefið sér tíma til þess að mæta á völl. Thanawin spilar fótbolta með Breiðabliki.Thanawin Yodsurang Thanawin fæddist í Taílandi og bjó þar fyrstu þrjú árin þar til fjölskyldan flutti til Íslands. Foreldrar hans eru bæði tölvunarfræðingar og hann játar að þau eigi mögulega þátt í raungreinaáhuga hans. En í MS var hann á náttúrufræðibraut, eðlisfræði- og stærðfræðilínu. Thanawin Yodsurang á útskriftardaginn ásamt foreldrum sínum, Wirach Yodsurang og Pornwadee Rattanapaitoonchai. Thanawin Yodsurang Hann segist þó brátt hafa náð betri tökum á íslenskunni en foreldrarnir, en heima hjá honum er töluð taílenska. Hann segir þau samt oft hafa getað hjálpað sér með raungreinaheimanámið. Thanawin bjó fyrstu þrjú árin í Taílandi. Thanawin Yodsurang Í haust liggur leið Thanawins í háskóla „Ég stefni á að fara í vélaverkfræði í HÍ,“ segir hann. Aðspurður segist Thanawin ætla að halda því opnu hvort hann haldi áfram í boltanum samhliða náminu. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Tengdar fréttir Dúx og semidúx MR sigurvegarar utan náms Á föstudag fór fram brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík. Alls útskrifuðust 204 stúdentar og þar af 27 með viðurkenningu fyrir ágætiseinkunn á stúdentsprófi. 30. maí 2023 09:06 Dúx Flensborgarskólans með 9,87 í einkunn Flensborgarskólinn í Hafnarfirði brautskráði í gær 43 nemendur. Nemendur útskrifuðust af fjórum brautum skólans; félagsvísinda-, raunvísinda-, viðskipta og hagfræði- og opinni braut. Tíu þeirra luku einnig námi á íþróttaafrekssviði skólans og einn af listnámssviði. Hæstu einkunn hlaut Guðrún Edda Min Harðardóttir, með einkunnina 9,87 á stúdentsprófi. 21. desember 2022 14:02 Sameining Kvennó og MS? Á dögunum fjölluðu fjölmiðlar um mögulega sameiningu eða aukið samstarf nokkurra framhaldsskóla á landinu. Í kjölfarið voru haldnir hitafundir í Kvennaskólanum og Menntaskólanum við Sund sem voru meðal þeirra skóla fjallað var um. 4. maí 2023 08:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Auk þess að vera dúx skólans hlaut Thanawin verðlaun fyrir námsárangur sinn í stærðfræði, eðlisfræði, íslensku, ensku og þýsku, nánast öllum fögunum sem hann þreytti. Aðspurður segist Thanawin hafa lagt hart að sér en ekki vitað hvort árangur sem þessi myndi nást. „Það voru margir sem voru að standa sig mjög vel líka,“ segir Thanawin í samtali við Vísi. Hann var á leið heim eftir athöfnina þegar fréttastofa náði tali af honum. Utan skólans spilar Thanawin fótbolta með Breiðabliki. „Ég æfi fimm sinnum í viku og svo eru leikir um helgar,“ segir hann. Þrátt fyrir allt segist hann þó hafa gefið sér tíma til þess að mæta á völl. Thanawin spilar fótbolta með Breiðabliki.Thanawin Yodsurang Thanawin fæddist í Taílandi og bjó þar fyrstu þrjú árin þar til fjölskyldan flutti til Íslands. Foreldrar hans eru bæði tölvunarfræðingar og hann játar að þau eigi mögulega þátt í raungreinaáhuga hans. En í MS var hann á náttúrufræðibraut, eðlisfræði- og stærðfræðilínu. Thanawin Yodsurang á útskriftardaginn ásamt foreldrum sínum, Wirach Yodsurang og Pornwadee Rattanapaitoonchai. Thanawin Yodsurang Hann segist þó brátt hafa náð betri tökum á íslenskunni en foreldrarnir, en heima hjá honum er töluð taílenska. Hann segir þau samt oft hafa getað hjálpað sér með raungreinaheimanámið. Thanawin bjó fyrstu þrjú árin í Taílandi. Thanawin Yodsurang Í haust liggur leið Thanawins í háskóla „Ég stefni á að fara í vélaverkfræði í HÍ,“ segir hann. Aðspurður segist Thanawin ætla að halda því opnu hvort hann haldi áfram í boltanum samhliða náminu.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Tengdar fréttir Dúx og semidúx MR sigurvegarar utan náms Á föstudag fór fram brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík. Alls útskrifuðust 204 stúdentar og þar af 27 með viðurkenningu fyrir ágætiseinkunn á stúdentsprófi. 30. maí 2023 09:06 Dúx Flensborgarskólans með 9,87 í einkunn Flensborgarskólinn í Hafnarfirði brautskráði í gær 43 nemendur. Nemendur útskrifuðust af fjórum brautum skólans; félagsvísinda-, raunvísinda-, viðskipta og hagfræði- og opinni braut. Tíu þeirra luku einnig námi á íþróttaafrekssviði skólans og einn af listnámssviði. Hæstu einkunn hlaut Guðrún Edda Min Harðardóttir, með einkunnina 9,87 á stúdentsprófi. 21. desember 2022 14:02 Sameining Kvennó og MS? Á dögunum fjölluðu fjölmiðlar um mögulega sameiningu eða aukið samstarf nokkurra framhaldsskóla á landinu. Í kjölfarið voru haldnir hitafundir í Kvennaskólanum og Menntaskólanum við Sund sem voru meðal þeirra skóla fjallað var um. 4. maí 2023 08:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Dúx og semidúx MR sigurvegarar utan náms Á föstudag fór fram brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík. Alls útskrifuðust 204 stúdentar og þar af 27 með viðurkenningu fyrir ágætiseinkunn á stúdentsprófi. 30. maí 2023 09:06
Dúx Flensborgarskólans með 9,87 í einkunn Flensborgarskólinn í Hafnarfirði brautskráði í gær 43 nemendur. Nemendur útskrifuðust af fjórum brautum skólans; félagsvísinda-, raunvísinda-, viðskipta og hagfræði- og opinni braut. Tíu þeirra luku einnig námi á íþróttaafrekssviði skólans og einn af listnámssviði. Hæstu einkunn hlaut Guðrún Edda Min Harðardóttir, með einkunnina 9,87 á stúdentsprófi. 21. desember 2022 14:02
Sameining Kvennó og MS? Á dögunum fjölluðu fjölmiðlar um mögulega sameiningu eða aukið samstarf nokkurra framhaldsskóla á landinu. Í kjölfarið voru haldnir hitafundir í Kvennaskólanum og Menntaskólanum við Sund sem voru meðal þeirra skóla fjallað var um. 4. maí 2023 08:31