Björgvin Karl fer á heimsleikana tíunda árið í röð Aron Guðmundsson skrifar 4. júní 2023 14:26 Magnaður árangur hjá Björgvini Karli Vísir/Skjáskot Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér í dag farseðilinn á heimsleika CrossFit í ágúst með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Þetta varð ljóst eftir lokagrein mótsins fyrr í dag en Björgvin Karl endar í áttunda sæti undanúrslitamótsins, ellefu efstu keppendurnir í karlaflokki tryggðu sér sæti á heimsleikunum. Björgvin Karl hefur því tryggt sér sæti á heimsleikum CrossFit tíu sinnum í röð sem verður að teljast ansi góður árangur því aðeins tveimur öðrum keppendum, í sögu CrossFit, hefur tekist það í karlaflokki. Hann verður þar í hópi góðra Íslendinga en fyrr í dag tryggði Annie Mist Þórisdóttir sér sæti á heimsleikunum. Áður höfðu þau Katrín Tanja Davíðsdóttir, Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir öll tryggt sér sæti á leikunum sem fara fram í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum dagana 3.-6. ágúst næstkomandi. Björgvin Karl fór fyrst á heimsleikana árið 2014 og hefur síðan þá verið á meðal keppenda á leikunum öll árin síðan þá. Besti árangur hans til þessa á leikunum er 3. sæti. Þeim áfanga náði hann bæði á leikunum árið 2015 sem og 2019. CrossFit Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Þetta varð ljóst eftir lokagrein mótsins fyrr í dag en Björgvin Karl endar í áttunda sæti undanúrslitamótsins, ellefu efstu keppendurnir í karlaflokki tryggðu sér sæti á heimsleikunum. Björgvin Karl hefur því tryggt sér sæti á heimsleikum CrossFit tíu sinnum í röð sem verður að teljast ansi góður árangur því aðeins tveimur öðrum keppendum, í sögu CrossFit, hefur tekist það í karlaflokki. Hann verður þar í hópi góðra Íslendinga en fyrr í dag tryggði Annie Mist Þórisdóttir sér sæti á heimsleikunum. Áður höfðu þau Katrín Tanja Davíðsdóttir, Breki Þórðarson og Bergrós Björnsdóttir öll tryggt sér sæti á leikunum sem fara fram í Madison, Wisconsin í Bandaríkjunum dagana 3.-6. ágúst næstkomandi. Björgvin Karl fór fyrst á heimsleikana árið 2014 og hefur síðan þá verið á meðal keppenda á leikunum öll árin síðan þá. Besti árangur hans til þessa á leikunum er 3. sæti. Þeim áfanga náði hann bæði á leikunum árið 2015 sem og 2019.
CrossFit Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira