Grindvíkingar fögnuðu Sjómannadeginum með pompi og prakt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2023 13:18 Hátíðin Sjóarinn síkáti var haldin í fyrsta skipti árið 1948 eða fyrir 75 árum. Vísir/Anton Brink Sjóarinn síkáti, sjómanna- og fjölskylduhátíð Grindvíkinga var haldin með pompi og prakt um helgina. Bylgjulestin kíkti við og hélt uppi fjörinu ásamt fjölbreyttri dagskrá heimamanna. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Sjá meira
Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1948 eða fyrir 75 árum og hefur fest sig sessi sem ein skemmtilegasta bæjarhátíð landsins. Dagskráin var fjölbreytt og stóð hátíðin yfir alla helgina sem hófst með litaskrúðgöngu en heimamenn skreyttu bæinn hinum ýmsu litum og klæddust í samræmi við lit síns hverfis. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flutti ræðu sem vakti mikla athygli. Þar hvatti hann til byltingu meðal sjómanna. Ljósmyndir Antons Brink frá helginni má sjá hér að neðan: Hressir krakkar kíktu á hátíðarhöldin.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Mikil gleði í tívolítækjum.Vísir/Anton Brink Brosmildar stúlkur.Vísir/Anton Brink Ánægð með pokana sína.Vísir/Anton Brink Sumarið er komið þegar hægt er að kríta úti.Vísir/Anton Brink Bátar voru til sýnis á svæðinu.Vísir/Anton Brink Svali tók Fannar Jónsson bæjarstjóra í Grindavík tali.Vísir/Anton Brink Útvarpsfólkið Vala Eiríksdóttir og Ómar Úlfur.Vísir/Anton Brink Vala er alltaf hress og tók viðtal við þá Gunna og Felix.Vísir/Anton Brink Bananabáturinn svokallaði vekur ávallt mikla lukku.Vísir/Anton Brink Hópurinn endaði svo á að steypast í sjóinn.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Hin ýmsu dýr urðu til eftir andlitsmálningu dagsins.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri kíktu á hátíðina.Vísir/Anton Brink Gunni og Felix flottir í eins jökkum.Vísir/Anton Brink Hugrakkir hopparar.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Fallturninn skemmtilegi var á svæðinu.Vísir/Anton Brink Hugaðir drengir í fallturninum.Vísir/Anton Brink
Sjómannadagurinn Grindavík Bylgjan Samkvæmislífið Bylgjulestin Tengdar fréttir Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45 Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38 Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Sjá meira
Bein útsending: Bylgjulestin rúllar af stað Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Fyrst kemur lestin við í Grindavík þar sem þau Svali, Vala Eiríks og Ómar Úlfur verða í beinni útsendingu frá sjómanna- og fjölskylduhátíðinni Sjóaranum síkáta í Grindavík. 3. júní 2023 11:45
Bylgjulestin brunar inn í sumarið Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. 1. júní 2023 16:38
Svona verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn og verða af því tilefni mikil dagskrá víða um land og sums staðar alla helgina. 2. júní 2023 10:49