Þurrt og bjart í dag en stöku skúrir Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. júní 2023 09:39 Sólin lýsir upp landann í dag. Spurningin er hvort það verði nógu hlýtt til að geta skellt sér út. Vísir/Vilhelm Í dag segir Veðurstofan von á vestan- og suðvestanátt með stöku skúrum. Þá á að vera þurrt og bjart á Suður- og Suðausturlandi en rigning austanlands fram eftir degi. Hiti verði á bilinu sjö til fimmtán stig. Nánar má lesa um spána á vef Veðurstofunnar. Hér má sjá spá Veðurstofunnar á veðrinu á öllu landinu klukkan tvö í dag. Eins og sjá má ætlar sólin að sýna sig þó hún mætti færa okkur meiri hlýju.Skjáskot Þar segir í hugleiðingum veðurfræðings að á morgun sé von á suðvestan kalda eða stinningskalda sem fari upp í allhvassan eða hvassan vind þar sem hann standi af fjöllum á norðvestanverðu landinu. Það verði víða þurrt og sólríkt veður, en skýjað að mestu vestanlands. Hitinn hækki frá deginum í dag og verði á bilinu tíu til tuttugu stig, þar af verði hlýjast á austurhelmingi landsins. Á mánudag lægi nokkuð norðvestantil en annars sé litlar breytingar að sjá á veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga Hér má sjá spá Veðurstofunnar fyrir næstu viku: Á mánudag: Vestan 5-13 m/s en heldur hvassara norðvestantil. Bjart að mestu, en yfirleitt skýjað vestantil. Hiti tíu til 21 stig, hlýjast á Austur- og Suðausturlandi. Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Yfirleitt skýjað vestast á landinu, annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Suðlæg átt, skýjað með köflum og sums staðar smá væta, en bjart að mestu norðanlands. Hiti tólf til 20 stig. Á fimmtudag: Sunnanátt og lítils háttar rigning, en þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til 22 stig, hlýjast um norðvestanvert landið. Á föstudag: Útlit fyrir sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands, en þurrki og hlýindum á Norðaustur- og Austurlandi. Veður Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fleiri fréttir Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Nánar má lesa um spána á vef Veðurstofunnar. Hér má sjá spá Veðurstofunnar á veðrinu á öllu landinu klukkan tvö í dag. Eins og sjá má ætlar sólin að sýna sig þó hún mætti færa okkur meiri hlýju.Skjáskot Þar segir í hugleiðingum veðurfræðings að á morgun sé von á suðvestan kalda eða stinningskalda sem fari upp í allhvassan eða hvassan vind þar sem hann standi af fjöllum á norðvestanverðu landinu. Það verði víða þurrt og sólríkt veður, en skýjað að mestu vestanlands. Hitinn hækki frá deginum í dag og verði á bilinu tíu til tuttugu stig, þar af verði hlýjast á austurhelmingi landsins. Á mánudag lægi nokkuð norðvestantil en annars sé litlar breytingar að sjá á veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga Hér má sjá spá Veðurstofunnar fyrir næstu viku: Á mánudag: Vestan 5-13 m/s en heldur hvassara norðvestantil. Bjart að mestu, en yfirleitt skýjað vestantil. Hiti tíu til 21 stig, hlýjast á Austur- og Suðausturlandi. Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Yfirleitt skýjað vestast á landinu, annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Suðlæg átt, skýjað með köflum og sums staðar smá væta, en bjart að mestu norðanlands. Hiti tólf til 20 stig. Á fimmtudag: Sunnanátt og lítils háttar rigning, en þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til 22 stig, hlýjast um norðvestanvert landið. Á föstudag: Útlit fyrir sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands, en þurrki og hlýindum á Norðaustur- og Austurlandi.
Á mánudag: Vestan 5-13 m/s en heldur hvassara norðvestantil. Bjart að mestu, en yfirleitt skýjað vestantil. Hiti tíu til 21 stig, hlýjast á Austur- og Suðausturlandi. Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Yfirleitt skýjað vestast á landinu, annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Suðlæg átt, skýjað með köflum og sums staðar smá væta, en bjart að mestu norðanlands. Hiti tólf til 20 stig. Á fimmtudag: Sunnanátt og lítils háttar rigning, en þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til 22 stig, hlýjast um norðvestanvert landið. Á föstudag: Útlit fyrir sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands, en þurrki og hlýindum á Norðaustur- og Austurlandi.
Veður Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fleiri fréttir Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira