Ísfélagið metið á minnst 80 milljarða króna eftir samruna
Þorsteinn Friðrik Halldórsson og Hörður Ægisson skrifa
![Guðbjörg Matthíasdóttir verður stærsti hluthafi Ísfélagsins með yfir 60 prósenta hlut.](https://www.visir.is/i/CBF8AA785A350C8BB595125FB3CC1EDD31A851244F8B443FF16909EF4D7915FB_713x0.jpg)
Ísfélagið, sameinað fyrirtæki Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma á Siglufirði, er verðmetið á liðlega 80 milljarða króna samkvæmt tillögu að heimild til endurkaupa sem verður lögð fram á hluthafafundi félagsins í vikunni. Hluthafar Ramma munu fara með tæplega þriðjungshlut í Ísfélaginu.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.