Cormac McCarthy er látinn Árni Sæberg skrifar 13. júní 2023 20:04 McCarthy á frumsýningu kvikmyndarinnar sem byggð var á Veginum. Jim Spellman/Getty Cormac McCarthy, einn virtasti skáldsagnahöfundur Bandaríkjanna, er látinn 89 ára að aldri. Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins. Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Útgefandi McCarthys tilkynnti andlát hans nú fyrir skömmu og John Mccarthy, sonur hans, hefur staðfest fregnirnar. Í tilkynningu segir að höfundurinn hafi látist af náttúrulegum orsökum á heimili sínu. McCarthy er hvað þekktastur fyrir skáldsögu sína Veginn (e. The Road), átakanlega sögu af ferðalagi feðga um Bandaríkin eftir heimsendi og lífsbaraáttu þeirra. McCarthy hlaut hin virtu Pulitzer verðlaun fyrir bókina árið 2017. Kvikmyndunnendur ættu margir hverjir að kannast við söguna en hún var kvikmynduð árið 2009 af kanadíska leikstjóranum John Hillcoat. Viggo Morthensen fór með hlutverk föðurins. Þá ritaði McCarthy einnig skáldsögur á borð við All the Pretty Horses, sem hlaut bandarísku bókmenntaverðlaunin, The Orchard Keeper, sem hlaut William Faulkner-verðlaunin fyrir bestu frumþraut rithöfundar og No Country for Old Men, sem var kvikmynduð eftirminnilega af Coen-bræðrunum árið 2007. Kvikmyndin vann til fernra óskarsverðlauna, meðal annars fyrir bestu kvikmynd ársins.
Bókmenntir Bandaríkin Andlát Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira