Myndir: Mikið um dýrðir á stærsta Icebox-mótinu frá upphafi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 14:02 Bardagi Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta var valinn bardagi kvöldsins. Icebox Hnefaleikaviðburðurinn ICEBOX var haldinn í fjórða sinn síðastliðinn föstudag þar sem margir af fremstu hnefaleikaköppum landsins mættust. Alls fóru tíu viðureignir fram í bland við að margir af stærstu tónlistarmönnum landsins gengu inn með boxurunum við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Tónlistarmaðurinn Patrik opnaði beina útsendingu á Stöð 2 Sport með dönsurum frá Dansstúdíó World Class og ætlaði allt um koll að keyra enda fagnaðarlætin mikil. Rappararnir Kristmundur Axel, Andri Már, Issi, Birgir Hákon, Young Nigo Drippin og Herra Hnetusmjör gengu inn með hvern sinn boxara og greinilegt að áhorfendur höfðu gaman af og tóku vel undir. Þekkt andlit voru meðal gesta og augljóst að þetta var viðburður sem enginn vildi láta framhjá sér fara. Færri komust að en vildu og Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, stöðvaði miðasölu þegar þriðji bardagi kvöldsins hófst þar sem hvert einasta sæti í húsinu var nýtt og ekki pláss fyrir fleiri. Það var bardagi Elmars Gauta Halldórssonar og Aleksandr Baranovs sem endaði kvöldið og var að lokum valinn besti bardagi kvöldsins. Fengu báðir keppendur verðlaun frá styrktaraðilum mótsins. Það var síðan hin 16 ára gamli Gabríel Waren sem var valinn ICEBOX CHAMPION eða besti boxari kvöldsins en hann sigraði Mikael Sævarsson í flottri viðureign og hlutu þeir mikið klapp fyrir sína viðureign. Úrslit Icebox Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla. Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, sendi svo myndir frá viðburðinum og því sem þar fór fram, en myndirnar má sjá hér fyrir neðan. Patrik Atlason, Prettiboitjokko, opnaði kvöldið.Icebox Margir keppendur gengu inn með tónlistamenn sér við hlið.Icebox Alexander Bjarki gegn Nóel Frey.Icebox Alexander Irving gegn Emin Kadri.Icebox Magnús Kolbjörn gegn Yaroslav.Icebox Mikael Sævarsson gegn Gabríel Waren.Icebox Anton Smári gegn Khalid Mostaphason.Icebox Kristófer Deyemo gegn Arnis Badodan.Icebox Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta.Icebox Box Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Patrik opnaði beina útsendingu á Stöð 2 Sport með dönsurum frá Dansstúdíó World Class og ætlaði allt um koll að keyra enda fagnaðarlætin mikil. Rappararnir Kristmundur Axel, Andri Már, Issi, Birgir Hákon, Young Nigo Drippin og Herra Hnetusmjör gengu inn með hvern sinn boxara og greinilegt að áhorfendur höfðu gaman af og tóku vel undir. Þekkt andlit voru meðal gesta og augljóst að þetta var viðburður sem enginn vildi láta framhjá sér fara. Færri komust að en vildu og Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, stöðvaði miðasölu þegar þriðji bardagi kvöldsins hófst þar sem hvert einasta sæti í húsinu var nýtt og ekki pláss fyrir fleiri. Það var bardagi Elmars Gauta Halldórssonar og Aleksandr Baranovs sem endaði kvöldið og var að lokum valinn besti bardagi kvöldsins. Fengu báðir keppendur verðlaun frá styrktaraðilum mótsins. Það var síðan hin 16 ára gamli Gabríel Waren sem var valinn ICEBOX CHAMPION eða besti boxari kvöldsins en hann sigraði Mikael Sævarsson í flottri viðureign og hlutu þeir mikið klapp fyrir sína viðureign. Úrslit Icebox Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla. Davíð Rúnar Bjarnason, viðburðarhaldari, sendi svo myndir frá viðburðinum og því sem þar fór fram, en myndirnar má sjá hér fyrir neðan. Patrik Atlason, Prettiboitjokko, opnaði kvöldið.Icebox Margir keppendur gengu inn með tónlistamenn sér við hlið.Icebox Alexander Bjarki gegn Nóel Frey.Icebox Alexander Irving gegn Emin Kadri.Icebox Magnús Kolbjörn gegn Yaroslav.Icebox Mikael Sævarsson gegn Gabríel Waren.Icebox Anton Smári gegn Khalid Mostaphason.Icebox Kristófer Deyemo gegn Arnis Badodan.Icebox Aleksandr Baranovs gegn Elmari Gauta.Icebox
Armandas Sangavicious frá HFK sigraði Benedikt Gylfa Eiríkson í -80kg flokki karla frá HFH. Marek Sobota frá GFR sigraði Sindra Frey frá Hnefaleikafélagi Reykjaness í -75kg flokki karla. Anton Smári Hrafnhildarson sigraði Khalid Mostaphason frá GFR í -80kg flokki karla. Kristófer Deyemo Georgesson frá Æsi sigraði Arnis Bagodan frá Bogatyr í -86kg flokki karla. Alexander Bjarki Maya frá GFR sigraði Nóel Frey frá HR/World Class Boxing Academy í -67kg flokki ungmenna. Gabríel Waren frá HR/World Class Boxing Academy sigraði Mikael Sævarsson frá HFK -67kg flokki ungmenna. Þorsteinn Sigurðarson frá HFH sigraði Blazej Galant frá GFR í -92kg flokki karla. Emin Kadri Eminsson frá HFK sigraði Alexander Irving frá GFR í -71kg flokki karla. Magnús Kolbjörn Eiríksson frá HFK sigraði Yaroslav frá Bogatyr í +92 flokki karla. Elmar Gauti Halldórsson frá HR/World Class Boxong Academy sigraði Aleksandr Baranovs frá Bogatyr í -80kg flokki karla.
Box Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira