Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 21. júní 2023 09:58 Þessi veiddist á Bátsvaðinu í Eystri Rangá í gær Veiði hófst í Eystri Rangá í gær og það er mál milli veiðimanna að það sé nokkuð síðan svona mikið líf hefur verið í ánni við opnun. Það var líflegt á flestum veiðistöðum frá miðri á og niður í Bátsvað en sá veiðistaður er einn sá allra öflugasti í ánni frá fyrsta degi og til hins síðasta sem veiði er í gangi. Aðrir staðir eins og Hrafnaklettar, Strandasíki, Drápubakki og Skollatangi sem er á svæði sjö gefa oft og iðulega lax á fyrstu dögunum. Þetta er vonandi sýnishorn af því sem koma skal en almennt er ekki annað að heyra frá báðum opnunum í Eystri og Ytri Rangá að það sé meira líf en oft í byrjun, laxinn vænn og vel haldin. Nú er bara beðið eftir smálaxagöngunum og þá má ballið byrja. Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Veiði Breytt fyrirkomulag í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði
Það var líflegt á flestum veiðistöðum frá miðri á og niður í Bátsvað en sá veiðistaður er einn sá allra öflugasti í ánni frá fyrsta degi og til hins síðasta sem veiði er í gangi. Aðrir staðir eins og Hrafnaklettar, Strandasíki, Drápubakki og Skollatangi sem er á svæði sjö gefa oft og iðulega lax á fyrstu dögunum. Þetta er vonandi sýnishorn af því sem koma skal en almennt er ekki annað að heyra frá báðum opnunum í Eystri og Ytri Rangá að það sé meira líf en oft í byrjun, laxinn vænn og vel haldin. Nú er bara beðið eftir smálaxagöngunum og þá má ballið byrja.
Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Gott framboð af veiðileyfum fyrir sumarið Veiði Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Veiði Breytt fyrirkomulag í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði