Arsenal innkallar nýjar treyjur sem eiga að heiðra „The Invincibles“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 23:31 Arsenal og Adidas þurfa að laga nýju treyjurnar. Vísir/Getty Arsenal og Adidas hafa innkallað nýjar keppnistreyjur félagsins sem komnar voru í sölu. Ástæðan er mistök í prentun en treyjunum er ætlað að heiðar hetjur liðsins frá tímabilinu 2003-2004. Arsenal hefur verið mikið í fréttunum á undanförnum dögum vegna frétta á leikmannamarkaðnum. Þeir eru að eltast við öfluga leikmenn eins og Declan Rice, Kai Havertz og Jurrien Timber en það eru ekki bara leikmannamálin sem halda fólkinu á skrifstofu félagsins uppteknu. Félagið og íþróttavöruframleiðandinn Adidas hafa nefnilega neyðst til að innkalla nýjar keppnistreyjur Arsenal sem komnar voru í sölu. Hugmyndin á bakvið treyjurnar er að minnast tímabilsins 2003-2004 en þá fór Arsenal ósigrað í gegnum ensku úrvalsdeildina og er eina liðið sem hefur náð því. Næsta vor verða tuttugu ár síðan Arsene Wenger og lærisveinar hans náðu afrekinu. Ástæðan fyrir innkölluninni eru mistök í prentun en innan á hálsmálinu eru prentaðar staðreyndir um mettímabilið. Mistökin felast í því að á treyjunni stóð að félagið hefði unnið eða gert jafntefli í þrjátíu og tveimur leikjum en ekki þrjátíu og átta sem er fjöldi leikja á hverju tímabili úrvalsdeildarinnar. Félagið hefur nú tekið allar treyjur úr sölu á heimasíðu sinni sem og í verslunum sínum og sent út tölvupóst til þeirra stuðningsmanna sem nú þegar hafa fest kaup á treyju. Adidas er framleiðandi treyjanna og þeir segja að treyjan sé komin úr sölu tímabundið á meðan mistökin eru leiðrétt. „Við vinnum náið með félaginu og okkar samstarfsaðilum til að tryggja að nýjar treyjur verði komnar í sölu eins fljótt og hægt er. Við bjóðum fulla endurgreiðslu til stuðningsmanna sem nú þegar hafa keypt treyju.“ „Hönnun treyjunnar stóðst ekki okkar staðla sem við setjum okkur og við biðjum félagið og stuðningsmenn þess afsökunar,“ segir í yfirlýsingu Adidas. Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Arsenal hefur verið mikið í fréttunum á undanförnum dögum vegna frétta á leikmannamarkaðnum. Þeir eru að eltast við öfluga leikmenn eins og Declan Rice, Kai Havertz og Jurrien Timber en það eru ekki bara leikmannamálin sem halda fólkinu á skrifstofu félagsins uppteknu. Félagið og íþróttavöruframleiðandinn Adidas hafa nefnilega neyðst til að innkalla nýjar keppnistreyjur Arsenal sem komnar voru í sölu. Hugmyndin á bakvið treyjurnar er að minnast tímabilsins 2003-2004 en þá fór Arsenal ósigrað í gegnum ensku úrvalsdeildina og er eina liðið sem hefur náð því. Næsta vor verða tuttugu ár síðan Arsene Wenger og lærisveinar hans náðu afrekinu. Ástæðan fyrir innkölluninni eru mistök í prentun en innan á hálsmálinu eru prentaðar staðreyndir um mettímabilið. Mistökin felast í því að á treyjunni stóð að félagið hefði unnið eða gert jafntefli í þrjátíu og tveimur leikjum en ekki þrjátíu og átta sem er fjöldi leikja á hverju tímabili úrvalsdeildarinnar. Félagið hefur nú tekið allar treyjur úr sölu á heimasíðu sinni sem og í verslunum sínum og sent út tölvupóst til þeirra stuðningsmanna sem nú þegar hafa fest kaup á treyju. Adidas er framleiðandi treyjanna og þeir segja að treyjan sé komin úr sölu tímabundið á meðan mistökin eru leiðrétt. „Við vinnum náið með félaginu og okkar samstarfsaðilum til að tryggja að nýjar treyjur verði komnar í sölu eins fljótt og hægt er. Við bjóðum fulla endurgreiðslu til stuðningsmanna sem nú þegar hafa keypt treyju.“ „Hönnun treyjunnar stóðst ekki okkar staðla sem við setjum okkur og við biðjum félagið og stuðningsmenn þess afsökunar,“ segir í yfirlýsingu Adidas.
Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira