Fann stolinn bílinn í gegnum AirPods Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. júní 2023 14:18 Bíll Eiðs fannst með hjálp AirPods. samsett Bíl kvikmyndaframleiðandans Eiðs Birgissonar var stolið fyrr í vikunni. Hann fannst tveimur dögum síðar, þökk sé staðsetningatækni Apple, steinsnar frá bílasölunni. Eiður greindi frá því á þriðjudag að bílnum hans, af gerðinni Jaguar F-Pace, hafi verið stolið þar sem hann stóð á bílasölu á Höfða. Var fólk beðið um að hafa samband við lögreglu og bauð Eiður þeim sem fyndi bílinn upp á ísbíltúr að launum. Nú er bíllinn fundinn „og hefur aldrei litið betur út,“ segir Birgir. „Hann fékk nýjar númeraplötur en annars allt óbreytt við bíllinn. Í stuttu máli þá fannst bílinn þegar það var verið að leita að AirPods með aðgerðinni find my AirPods,“ segir Eiður jafnframt. „Hann fannst bara nálægt bílasölunni uppi á Höfða. Þetta var eiginlega of nálægt til þess að mönnum dytti í hug að leita,“ segir Eiður í samtali við Vísi. Fleiru var stolið af bílasölunni þetta kvöld. „Það var skemmtilegt hvernig þetta leystist. Annars er þetta góður bíll og enn til sölu,“ bætir hann við. Eiður hefur verið framleiðandi hjá Sagafilm og RVK Studios og rak á sínum tíma 800 bar á Selfossi. Hann kom að framleiðslu á Ófærð og Gullregn. Hann er nú í sambandi með athafnakonunni Manuelu Ósk Harðardóttur. Stutt er síðan staðsetningartæki Apple seldust upp hér á landi í kjölfar þess að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra, sagði frá því að hún hefði verið með slíkt tæki í tösku sem týndist. Tækni Reykjavík Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Eiður greindi frá því á þriðjudag að bílnum hans, af gerðinni Jaguar F-Pace, hafi verið stolið þar sem hann stóð á bílasölu á Höfða. Var fólk beðið um að hafa samband við lögreglu og bauð Eiður þeim sem fyndi bílinn upp á ísbíltúr að launum. Nú er bíllinn fundinn „og hefur aldrei litið betur út,“ segir Birgir. „Hann fékk nýjar númeraplötur en annars allt óbreytt við bíllinn. Í stuttu máli þá fannst bílinn þegar það var verið að leita að AirPods með aðgerðinni find my AirPods,“ segir Eiður jafnframt. „Hann fannst bara nálægt bílasölunni uppi á Höfða. Þetta var eiginlega of nálægt til þess að mönnum dytti í hug að leita,“ segir Eiður í samtali við Vísi. Fleiru var stolið af bílasölunni þetta kvöld. „Það var skemmtilegt hvernig þetta leystist. Annars er þetta góður bíll og enn til sölu,“ bætir hann við. Eiður hefur verið framleiðandi hjá Sagafilm og RVK Studios og rak á sínum tíma 800 bar á Selfossi. Hann kom að framleiðslu á Ófærð og Gullregn. Hann er nú í sambandi með athafnakonunni Manuelu Ósk Harðardóttur. Stutt er síðan staðsetningartæki Apple seldust upp hér á landi í kjölfar þess að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra, sagði frá því að hún hefði verið með slíkt tæki í tösku sem týndist.
Tækni Reykjavík Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira