Innherji

Seðla­bankinn hafi viljað gefa „á­kveðin skila­boð“ út á markaðinn

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Birna Einarsdóttir segir „bankann hafa rekið íhaldssama áhættustefnu eins og ég held að markaðurinn geri sér grein fyrir.“
Birna Einarsdóttir segir „bankann hafa rekið íhaldssama áhættustefnu eins og ég held að markaðurinn geri sér grein fyrir.“ Vísir/Vilhelm

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, telur að sektarfjárhæðin, 1.160 milljónir króna, sem bankinn hefur fallist á að greiða vegna brota á lögum og innri reglum félagsins við sölu á hlutum í sjálfum sér, endurspegli það að fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hafi viljað gefa „ákveðin skilaboð“ út á markaðinn.


Tengdar fréttir

Rann­sakar hluta­bréfa­við­skipti dagana fyrir út­boð Ís­lands­banka

Rannsókn Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands á starfsháttum ráðgjafa fjármálafyrirtækja við sölu á hlutum ríkisins í Íslandsbanka fyrr á árinu beinist meðal annars að mögulega óeðlilegum viðskiptum á hlutabréfamarkaði yfir tveggja daga tímabil áður en útboðið kláraðist. Eftirlitið hefur kallað eftir ítarlegum gögnum frá söluráðgjöfunum um samskipti þeirra við viðskiptavini sína dagana 21. og 22. mars síðastliðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×