Innherji

Lax­eld­ið First Wa­ter eyk­ur hlut­a­fé um ríf­leg­a tólf millj­arð­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Við erum með frábært verkefni í höndunum og það endurspeglast í því að við erum að ljúka vel heppnaðri hlutafjáraukningu, þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður,“ segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water.
„Við erum með frábært verkefni í höndunum og það endurspeglast í því að við erum að ljúka vel heppnaðri hlutafjáraukningu, þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður,“ segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri First Water. Mynd/Landeldi/Festi/Samsett

First Water, sem áður hét Landeldi og vinnur að uppbyggingu sjálfbærs laxeldis á landi í Þorlákshöfn, hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 82 milljóna evra, eða um 12,3 milljarða króna. Fjárfestingarfélagið Stoðir er áfram stærsti hluthafi First Water eftir hlutafjáraukninguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×