Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi Helena Rós Sturludóttir skrifar 1. júlí 2023 12:26 Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir hátíðarhöldin hafa gengið vel og að veðrið leiki við gesti. Veðrið leikur við gesti á Írskum dögum á Akranesi sem settir voru í tuttugasta og fjórða sinn á fimmtudaginn og nær hápunkti í kvöld. Formaður bæjarráðs segir hátíðarhöld hafa gengið vel, bærinn sé fullur af fólki og tjaldsvæðið fullt. Dagskráin á Akranesi hefur verið þétt frá því á fimmtudagsmorgun en henni lýkur formlega annað kvöld. Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir töfra fylgja hátíðinni. „Við höfum stundum hlegið að því það er eins og það séu einhverjir töfrar sem gerast. Sérstaklega á föstudagskvöldinu þegar við erum með götugrillin og það safnast saman íbúar í götugrillum víðast hvar, búnir að skreyta og það virðist ekki klikka með veðrið. Sólin lét sjá sig í gærkvöldi, kærkomið og veðrið eins og það er núna í dag lítur þetta vel út. Spáin lítur vel út fyrir kvöldið,“ segir Líf. Hátíðarhöldin nái hápunkti í kvöld þegar brekkusöngurinn fer fram og í kjölfarið lopapeysuballið. Að sögn Lífar er von á fjölda gesta á ballið, það sé jú rúsínan í pylsuendanum á Írskum dögum. „Svo er rosa mikil dagskrá í gangi allan daginn, í dag og aftur á morgun þannig að það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi á Akranesi um helgina,“ segir hún jafnframt. Akranes Tengdar fréttir Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06 Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Dagskráin á Akranesi hefur verið þétt frá því á fimmtudagsmorgun en henni lýkur formlega annað kvöld. Líf Lárusdóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir töfra fylgja hátíðinni. „Við höfum stundum hlegið að því það er eins og það séu einhverjir töfrar sem gerast. Sérstaklega á föstudagskvöldinu þegar við erum með götugrillin og það safnast saman íbúar í götugrillum víðast hvar, búnir að skreyta og það virðist ekki klikka með veðrið. Sólin lét sjá sig í gærkvöldi, kærkomið og veðrið eins og það er núna í dag lítur þetta vel út. Spáin lítur vel út fyrir kvöldið,“ segir Líf. Hátíðarhöldin nái hápunkti í kvöld þegar brekkusöngurinn fer fram og í kjölfarið lopapeysuballið. Að sögn Lífar er von á fjölda gesta á ballið, það sé jú rúsínan í pylsuendanum á Írskum dögum. „Svo er rosa mikil dagskrá í gangi allan daginn, í dag og aftur á morgun þannig að það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi á Akranesi um helgina,“ segir hún jafnframt.
Akranes Tengdar fréttir Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06 Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02 Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi um helgina Laugardaginn 1. júlí mun Bylgjulestin heimsækja Akranes en búast má við fjölmenni í bænum enda fer bæjarhátíðin Írskir dagar fram sömu helgi. 29. júní 2023 14:06
Vigdís Birna er rauðhærðasti Íslendingurinn Hin þrettán ára gamla Vigdís Birna var valin rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2021. Keppnin fer fram á Írskum dögum á Akranesi ár hvert. 6. júlí 2021 11:02
Írskir dagar hjá stelpunum okkar í Laugardalnum í næsta mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardslvelli. 18. maí 2021 14:10