Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira