Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira