Stjórnir fasteignafélaga á markaði mega ekki gæta hagsmuna einstaka hluthafa
![Gunnar Þór Gíslason er einn af eigendum Brimgarða og Ólafur Sigurðsson er framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.](https://www.visir.is/i/C9896A89BC7DF3B41633A215E3BA8FB1CD05A5A133B14C7D38D183D5AA66382E_713x0.jpg)
Lífeyrissjóðurinn Birta var á meðal hluthafa sem samþykkti tillögu stjórnar Regins í gær um að hún fái heimild til að auka hlutafé fasteignafélagsins verði af yfirtökutilboði þess í Eik. Framkvæmdastjóri Birtu segir í samtali við Innherja að stjórnir fasteignafélaganna þurfi að gæta hagsmuna hvers félags fyrir sig en ekki einstaka hluthafa eða tegundar hluthafa.