Innherji

Á­formuð lög um inn­lenda smá­greiðslu­lausn sögð brýn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Katrín Jakobsdóttir og Ásgeir Jónsson
Katrín Jakobsdóttir og Ásgeir Jónsson

Forsætisráðherra hefur birt til umsagnar í Samráðsgátt áform um lagasetningu um að koma á fót innlendri smágreiðslulausn. Sagt er að það auki þjóðaröryggi og stuðli að hagkvæmni fyrir neytendur. Seðlabankinn á í viðræðum við banka um að koma greiðslulausninni á fót. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×