Dagur og Trudeau biðla til Taylor Swift Máni Snær Þorláksson skrifar 6. júlí 2023 16:15 Þeir Dagur B. Eggertsson og Justin Trudeau vilja báðir fá Taylor Swift til síns heimalands. Það er spurning hvort þeir eigi eftir að fá einhver viðbrögð við því. Vísir/Arnar/Anton Brink/SARAH YENESEL Tónlistarkonan Taylor Swift hefur að undanförnu verið á gífurlega vinsælu tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum. Í síðasta mánuði tilkynnti Swift að stefna ferðalagsins væri sett út um allan heim en þó ekki til Íslands. Borgarstjóri Reykjavíkur hefur lagt sitt af mörkum í að sannfæra stjörnuna um að gera sér ferð til höfuðborgar Íslands. Taylor Swift greindi frá því í dag að hún væri að bæta við fjórtán nýjum tónleikum við tónleikaferðalagið en aftur varð Ísland ekki fyrir valinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar til Swift á samfélagsmiðlinum Twitter, og býður hana velkomna til Reykjavíkur. „Fyrir hönd íbúa Reykjavíkur vil ég bjóða þig velkomna til borgarinnar minnar,“ segir Dagur. Hann segir að fullkomið sé að stoppa í Reykjavík í lok tónleikaferðalagsins. „Sem borgarstjóri Reykjavíkur mun ég persónulega sjá til þess að þú munir njóta tímans hér. Við myndum elska að sjá þig hérna!“ Dear @taylorswift13 - that sounds great! On behalf of the people of Reykjavik, I would welcome you to my city as the perfect stop-over at the end of the tour. As the mayor of Reykjavik I would personally ensure that you would have I wonderful time. We would love to see you here! https://t.co/WTejfbzvoh— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) July 6, 2023 Dagur er þó ekki sá eini sem er að reyna að fá tónlistarkonuna vinsælu til að koma til síns heimalands. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er einnig að berjast um athygli hennar á Twitter. „It's me, hi.“ segir Trudeau í upphafi færslunnar og vísar þarmeð í upphafslínu viðlag eins vinsælasta lag Swift þessa stundina, Anti-Hero. Þá segist forsætisráðherran vita að það séu staðir í Kanada sem væru mjög til í að fá hana til sín. Í færslunni vitnar hann einnig í annað lag Swift, Cruel Summer. It s me, hi. I know places in Canada would love to have you. So, don t make it another cruel summer. We hope to see you soon.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) July 6, 2023 Tónlist Reykjavík Kanada Bandaríkin Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Taylor Swift greindi frá því í dag að hún væri að bæta við fjórtán nýjum tónleikum við tónleikaferðalagið en aftur varð Ísland ekki fyrir valinu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skrifar til Swift á samfélagsmiðlinum Twitter, og býður hana velkomna til Reykjavíkur. „Fyrir hönd íbúa Reykjavíkur vil ég bjóða þig velkomna til borgarinnar minnar,“ segir Dagur. Hann segir að fullkomið sé að stoppa í Reykjavík í lok tónleikaferðalagsins. „Sem borgarstjóri Reykjavíkur mun ég persónulega sjá til þess að þú munir njóta tímans hér. Við myndum elska að sjá þig hérna!“ Dear @taylorswift13 - that sounds great! On behalf of the people of Reykjavik, I would welcome you to my city as the perfect stop-over at the end of the tour. As the mayor of Reykjavik I would personally ensure that you would have I wonderful time. We would love to see you here! https://t.co/WTejfbzvoh— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) July 6, 2023 Dagur er þó ekki sá eini sem er að reyna að fá tónlistarkonuna vinsælu til að koma til síns heimalands. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er einnig að berjast um athygli hennar á Twitter. „It's me, hi.“ segir Trudeau í upphafi færslunnar og vísar þarmeð í upphafslínu viðlag eins vinsælasta lag Swift þessa stundina, Anti-Hero. Þá segist forsætisráðherran vita að það séu staðir í Kanada sem væru mjög til í að fá hana til sín. Í færslunni vitnar hann einnig í annað lag Swift, Cruel Summer. It s me, hi. I know places in Canada would love to have you. So, don t make it another cruel summer. We hope to see you soon.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) July 6, 2023
Tónlist Reykjavík Kanada Bandaríkin Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira