BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Boði Logason skrifar 7. júlí 2023 10:32 Alferð Fannar Björnsson er kóngurinn, BBQ kóngurinn. Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð: Klippa: BBQ kóngurinn: Dry aged Tomahawk með kryddsmjöri Dry aged Tomahawk steik með bræddu kryddsmjöri 1kg dry aged tomahawk (því allt undir kílói er bara álegg) Olía Umami kryddblanda eða SPG kryddblanda Kyndið grillið í 120 gráður. Setjið olíu á kjötið og kryddið vel með Umami. Setjið hitamæli í kjötið og eldið á óbeinum hita upp í 50 - 51 gráðu. Takið kjötið af og kyndið grillið i botn. Brúnið kjötið í eina mínútu á hvorri hlið. Sneiðið hvítlaukssmjörið niður og leggið ofan á kjötið. Leyfið kjötinu að hvíla í 10 mínútur. Hvítlaukssmjör: 100g smjör 4 hvílauksrif handfylli steinselja 1tsk trufflu marinering úr Kjötkompaní Fínsaxið hvítlauk og steinselju. Blandið saman öllum hráefnunum. Vefjið inn í plastfilmu og geymið í ískáp Skerið hvítlauks smjörið í þunnar skífur BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55 BBQ kóngurinn Uppskriftir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð: Klippa: BBQ kóngurinn: Dry aged Tomahawk með kryddsmjöri Dry aged Tomahawk steik með bræddu kryddsmjöri 1kg dry aged tomahawk (því allt undir kílói er bara álegg) Olía Umami kryddblanda eða SPG kryddblanda Kyndið grillið í 120 gráður. Setjið olíu á kjötið og kryddið vel með Umami. Setjið hitamæli í kjötið og eldið á óbeinum hita upp í 50 - 51 gráðu. Takið kjötið af og kyndið grillið i botn. Brúnið kjötið í eina mínútu á hvorri hlið. Sneiðið hvítlaukssmjörið niður og leggið ofan á kjötið. Leyfið kjötinu að hvíla í 10 mínútur. Hvítlaukssmjör: 100g smjör 4 hvílauksrif handfylli steinselja 1tsk trufflu marinering úr Kjötkompaní Fínsaxið hvítlauk og steinselju. Blandið saman öllum hráefnunum. Vefjið inn í plastfilmu og geymið í ískáp Skerið hvítlauks smjörið í þunnar skífur BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55
BBQ kóngurinn Uppskriftir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02