Lestarstjórarnir Vala Eiríks, Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í beinni útsendingu frá Bylgjulestarbílnum frá klukkan tólf til fjögur. Dagskráin á Kótelettunni hefst klukkan eitt í dag.
Fylgjast má með Bylgjulestinni í spilaranum hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan tólf.
Hægt er að skoða dagskrá Kótelettunnar hér sem inniheldur m.a. fjölskylduhátíð, grillsýningu og frábæra tónleika.