Fæddi barnið í miðjum jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri að fagna Íris Hauksdóttir skrifar 11. júlí 2023 11:01 Georg Leite og Anaïs Barthe Leite eignuðust stúlku 5. júlí. aðsend Hjónin George Leite eigandi Kalda bars og Anaïs Barthe Leite atvinnudansari bættu í barnahópinn en þriðja barn þeirra kom í heiminn þann 5. júlí síðastliðinn. Hinn brasilíski Georg og hin franska Anaïs hafa búið um langa hríð á Íslandi. Georg, eða Goggi eins og hann er alltaf kallaður, fluttist sem skiptinemi árið 1998 en níu ár eru síðan Anaïs fluttist hingað til lands. „Við George hittumst fyrst á Kizomba meistaranámskeiði sem ég var að kenna, afrískum paradansi og höfum byggt upp lítið samfélag þarna,“ segir hin nýbakaða móðir Anaïs í samtali við blaðakonu. „Dansinn er í mínum huga hliðarverkefni og ég lít miklu frekar á mig sem nútímadansara og hönnuð.“ Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu.Aðsend Dansinn dró þau Gogga og Anaïs saman en hjónin giftu sig við fallega athöfn í Suður-Frakklandi síðastliðið sumar. Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Hjörtun full af ást og þakkæti Goggi lærði viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík en hann er þekktastur fyrir líflega framkomu og hlýja nærveru á skemmtistaðnum Kalda bar sem hann rekur. Goggi stoltur faðir í þriðja sinn.aðsend Litla stúlkan er annað barn þeirra saman en fyrir átti Goggi dótturina Sofiu Leu nítján ára úr fyrra sambandi. Saman eiga þau svo soninn Samuel Mána rúmlega fjögurra ára ásamt stúlkunni nýfæddu. Í einlægri færslu sinni á Facebook tilkynnir hjónin um fæðingu barnsins. Litla dóttirin kom í heiminn þann 5. júlí, tæpar fjórtán merkur.aðsend Við erum mjög ánægð að tilkynna fæðingu dóttur okkar, barni og móður heilsast vel. Hún átti glæsilega innkomu í heiminn sem einkenndist af fjölda jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri sjálf að fagna fæðingu sinni. Þann 5. júlí, klukkan 22:52, kom hún, 49 cm og 3.316 kg. Með hjörtu full af ást og þakklæti, fögnum við foreldrahlutverkinu enn og aftur, ævinlega þakklát fyrir einstakar aðstæður í kringum komu hennar. Hjörtu okkar eru full af ást til allra dýrmætu barnanna okkar og við munum njóta allra dýrmætu stundanna. Anaïs er full af ást og þakklæti.aðsend Hamingjuóskum rignir yfir hjónin. Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Hinn brasilíski Georg og hin franska Anaïs hafa búið um langa hríð á Íslandi. Georg, eða Goggi eins og hann er alltaf kallaður, fluttist sem skiptinemi árið 1998 en níu ár eru síðan Anaïs fluttist hingað til lands. „Við George hittumst fyrst á Kizomba meistaranámskeiði sem ég var að kenna, afrískum paradansi og höfum byggt upp lítið samfélag þarna,“ segir hin nýbakaða móðir Anaïs í samtali við blaðakonu. „Dansinn er í mínum huga hliðarverkefni og ég lít miklu frekar á mig sem nútímadansara og hönnuð.“ Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu.Aðsend Dansinn dró þau Gogga og Anaïs saman en hjónin giftu sig við fallega athöfn í Suður-Frakklandi síðastliðið sumar. Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Hjörtun full af ást og þakkæti Goggi lærði viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík en hann er þekktastur fyrir líflega framkomu og hlýja nærveru á skemmtistaðnum Kalda bar sem hann rekur. Goggi stoltur faðir í þriðja sinn.aðsend Litla stúlkan er annað barn þeirra saman en fyrir átti Goggi dótturina Sofiu Leu nítján ára úr fyrra sambandi. Saman eiga þau svo soninn Samuel Mána rúmlega fjögurra ára ásamt stúlkunni nýfæddu. Í einlægri færslu sinni á Facebook tilkynnir hjónin um fæðingu barnsins. Litla dóttirin kom í heiminn þann 5. júlí, tæpar fjórtán merkur.aðsend Við erum mjög ánægð að tilkynna fæðingu dóttur okkar, barni og móður heilsast vel. Hún átti glæsilega innkomu í heiminn sem einkenndist af fjölda jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri sjálf að fagna fæðingu sinni. Þann 5. júlí, klukkan 22:52, kom hún, 49 cm og 3.316 kg. Með hjörtu full af ást og þakklæti, fögnum við foreldrahlutverkinu enn og aftur, ævinlega þakklát fyrir einstakar aðstæður í kringum komu hennar. Hjörtu okkar eru full af ást til allra dýrmætu barnanna okkar og við munum njóta allra dýrmætu stundanna. Anaïs er full af ást og þakklæti.aðsend Hamingjuóskum rignir yfir hjónin.
Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira