Peysa Díönu prinsessu á uppboði Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2023 16:11 Díana prinsessa klæddist peysunni sem um ræðir snemma á níunda áratugi síðustu aldar. Getty/Bettmann Peysa sem Díana prinsessa klæddist í upphafi níunda áratugar síðustu aldar er nú til sölu á uppboði. Um er að ræða rauða peysu með mynstri af hvítum kindum. Ein kindin er þó svört og er talið að Díana hafi þess vegna verið hrifin af peysunni. Díana prinsessa klæddist peysunni á póló leik í júní árið 1981, skömmu eftir að hún trúlofaðist Karli konungi, sem þá var krónprins. Peysan var hönnuð af þeim Sally Muir og Joanna Osborne sem starfræktu lítið prjónafyrirtæki, Warm & Wonderful. Nokkrum vikum eftir að Muir og Osborne sendu peysuna frá sér barst þeim bréf frá Buckingham höll þar sem fram kom að peysan hafi skemmst. Þá var spurt hvort hægt væri að laga peysuna eða gera nýja. Peysan sem um ræðir er nú til sýnis í Sotheby's uppboðshúsinu í London.AP/Frank Augstein Ákveðið var að prjóna nýja peysu og senda hana til prinsessunnar sem sást klæðast nýju peysunni árið 1983. Upprunalega peysan fór í geymslu á sínum tíma og fann Osborne hana óvænt þar í kassa fyrr á þessu ári. Nú selur fyrirtækið Warm & Wonderful eftirlíkingar af upprunalegu peysunni og fleiri hluti sem vísa í peysuna. Eftirlíkingin af peysunni kostar 190 pund, sem er um 32 þúsund í íslenskum krónum. Það er talsvert ódýrara en það sem gert er ráð fyrir að upprunalega peysan komi til með að kosta á uppboðinu. Samkvæmt AP er talið að peysan verði seld fyrir meira en fimmtíu þúsund dollara, sem samsvarar um 6,5 milljónum í íslenskum krónum, á uppboðinu. Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Díana prinsessa klæddist peysunni á póló leik í júní árið 1981, skömmu eftir að hún trúlofaðist Karli konungi, sem þá var krónprins. Peysan var hönnuð af þeim Sally Muir og Joanna Osborne sem starfræktu lítið prjónafyrirtæki, Warm & Wonderful. Nokkrum vikum eftir að Muir og Osborne sendu peysuna frá sér barst þeim bréf frá Buckingham höll þar sem fram kom að peysan hafi skemmst. Þá var spurt hvort hægt væri að laga peysuna eða gera nýja. Peysan sem um ræðir er nú til sýnis í Sotheby's uppboðshúsinu í London.AP/Frank Augstein Ákveðið var að prjóna nýja peysu og senda hana til prinsessunnar sem sást klæðast nýju peysunni árið 1983. Upprunalega peysan fór í geymslu á sínum tíma og fann Osborne hana óvænt þar í kassa fyrr á þessu ári. Nú selur fyrirtækið Warm & Wonderful eftirlíkingar af upprunalegu peysunni og fleiri hluti sem vísa í peysuna. Eftirlíkingin af peysunni kostar 190 pund, sem er um 32 þúsund í íslenskum krónum. Það er talsvert ódýrara en það sem gert er ráð fyrir að upprunalega peysan komi til með að kosta á uppboðinu. Samkvæmt AP er talið að peysan verði seld fyrir meira en fimmtíu þúsund dollara, sem samsvarar um 6,5 milljónum í íslenskum krónum, á uppboðinu.
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira