Fimleikarnir hleypa Rússunum inn á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 10:30 Rússneska fimleikakonan Angelina Melnikova sést hér á Ólympíuleikunum í Tókýó. Getty/ Jean Catuffe Alþjóða fimleikasambandið hefur fellt úr gildi bann rússneskra og hvít-rússneskra fimleikamanna. Þeir mega keppa á ný en þó ekki undir fána þjóða sinnar. Rússneskt og hvít-rússneskt fimleikafólk hefur verið í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá 1. janúar næstkomandi mega þau keppa á ný. BREAKING: The International #Gymnastics Federation has ended its ban on #Russia and #Belarus after readmitting the two countries' athletes as neutrals#FIG #Ukrainehttps://t.co/WACs8UjSIB— insidethegames (@insidethegames) July 19, 2023 Í yfirlýsingu frá stjórn Alþjóða fimleikasambandsins kemur fram að sambandið vilji með þessu virða rétt allra íþróttamanna og um leið sendi það þau skilaboð til allra að Alþjóða fimleikasambandið vilji frið. Þetta þýðir að fimleikafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi getur tekið þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París sem fara fram á næsta ári. Alþjóðaólympíunefndin hefur ýjað að því að hleypa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki inn á leikana en það hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það. Fjöldi íþróttasambanda hefur haldið sig við bannið gegn íþróttafólki frá umræddum þjóðum en stríðið hefur staðið yfir síðan í febrúar á síðasta ári. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Rússneskt og hvít-rússneskt fimleikafólk hefur verið í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá 1. janúar næstkomandi mega þau keppa á ný. BREAKING: The International #Gymnastics Federation has ended its ban on #Russia and #Belarus after readmitting the two countries' athletes as neutrals#FIG #Ukrainehttps://t.co/WACs8UjSIB— insidethegames (@insidethegames) July 19, 2023 Í yfirlýsingu frá stjórn Alþjóða fimleikasambandsins kemur fram að sambandið vilji með þessu virða rétt allra íþróttamanna og um leið sendi það þau skilaboð til allra að Alþjóða fimleikasambandið vilji frið. Þetta þýðir að fimleikafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi getur tekið þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París sem fara fram á næsta ári. Alþjóðaólympíunefndin hefur ýjað að því að hleypa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki inn á leikana en það hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það. Fjöldi íþróttasambanda hefur haldið sig við bannið gegn íþróttafólki frá umræddum þjóðum en stríðið hefur staðið yfir síðan í febrúar á síðasta ári.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira