Harman marserar áfram á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2023 10:30 Brian Harman er í góðri stöðu á Opna breska meistaramótinu í golfi. getty/Gregory Shamus Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með þriggja högga forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Annar keppnisdagur mótsins er hafinn. Harman hefur leikið fjórum höggum undir pari í dag, ekki tapað höggi og er samtals átta höggum undir pari. Hann fékk meðal annars fjóra fugla í röð á holum 2-5 í dag. Harman er þremur höggum á undan Englendingnum Tommy Fleetwood og suður-afríska áhugamanninum Christo Lamprecht. Hvorugur þeirra hefur hafið leik í dag. Antoine Rozner frá Frakklandi er svo fjórði á fjórum höggum undir pari. Hinn 36 ára Harman lenti í 6. sæti á Opna breska á síðasta ári. Besti árangur hans á risamóti er 2. sætið á Opna bandaríska fyrir sex árum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur leikið á tveimur höggum undir pari í dag og er í 5. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. Rory McIlroy, sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska, er á einu höggi undir pari og í 18. sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Harman hefur leikið fjórum höggum undir pari í dag, ekki tapað höggi og er samtals átta höggum undir pari. Hann fékk meðal annars fjóra fugla í röð á holum 2-5 í dag. Harman er þremur höggum á undan Englendingnum Tommy Fleetwood og suður-afríska áhugamanninum Christo Lamprecht. Hvorugur þeirra hefur hafið leik í dag. Antoine Rozner frá Frakklandi er svo fjórði á fjórum höggum undir pari. Hinn 36 ára Harman lenti í 6. sæti á Opna breska á síðasta ári. Besti árangur hans á risamóti er 2. sætið á Opna bandaríska fyrir sex árum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur leikið á tveimur höggum undir pari í dag og er í 5. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. Rory McIlroy, sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska, er á einu höggi undir pari og í 18. sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira