BBQ kóngurinn: Það er kóríanderbragð af sápu Boði Logason skrifar 21. júlí 2023 11:32 Alfreð Fannar elskar að grilla og eru þættir hans BBQ kóngurinn sýndir alla fimmtudaga klukkan 18:55 á Stöð 2. Stöð 2 Í fjórða þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Nauta taco úr nautaskanka, sem stundum er kallaður Þórshamar. „Sumir segja að það sé sápubragð af kóríander, en það er ekki rétt, það er kóríenderbragð af sápu,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars þegar hann skreyti réttinn með hinni vinsælu plöntu. Hægt er að nálgast klippu úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn: Nauta taco úr Þórshamri Hér má sjá fleiri uppskriftir og þætti frá BBQ kónginum. Nauta taco úr Þórshamri Nautaskanski (Þórshamar) Olía Umami (fæst á bbqkóngurinn.is) 3 lúkur hickory viðarspænir eða 3 hickory viðarkubbar 1 dós Einstök bjór Hálfur rauðlaukur Kóríander til skrauts Vorlaukur til skrauts Hrískökur til skrauts Habanero ferskju hot sauce (fæst á bbqkóngurinn.is) Tortillur Setjið olíu á kjötið og kryddið vel með Umami. Kyndið grillið í 120 gráður og setjið viðarspænir eða kubba á grillið. Stingið kjöthitamæli í þykkasta partinn og reykiði þar til kjötið nær 72 gráðum í kjarnhita. (Getur tekið allt upp í 8 tíma) Takið kjötið af og pakkið inn í þykkan álpappír sem þið fyllið með bjór. Setjið kjötið aftur á grillið þar til það nær 96 gráðum í kjarnhita. Takið kjötið af og leyfið því að hvíla við stofu hita 1 - 1 1/2 tíma. Skerið rauðlauk, kóríander, vorlauk og hrískökur smátt Þegar kjötið hefur fengið að hvíla rífið þið það niður. Hitið tortillur og setjið kjöt á. Skreytið með rauðlauk, kóríander, vorlauk, hrískökur og hot sauce BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55. Matur BBQ kóngurinn Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Í þriðja þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar risa humar með hvítlauk, sítrónu og chilli. 17. júlí 2023 09:18 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
„Sumir segja að það sé sápubragð af kóríander, en það er ekki rétt, það er kóríenderbragð af sápu,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars þegar hann skreyti réttinn með hinni vinsælu plöntu. Hægt er að nálgast klippu úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn: Nauta taco úr Þórshamri Hér má sjá fleiri uppskriftir og þætti frá BBQ kónginum. Nauta taco úr Þórshamri Nautaskanski (Þórshamar) Olía Umami (fæst á bbqkóngurinn.is) 3 lúkur hickory viðarspænir eða 3 hickory viðarkubbar 1 dós Einstök bjór Hálfur rauðlaukur Kóríander til skrauts Vorlaukur til skrauts Hrískökur til skrauts Habanero ferskju hot sauce (fæst á bbqkóngurinn.is) Tortillur Setjið olíu á kjötið og kryddið vel með Umami. Kyndið grillið í 120 gráður og setjið viðarspænir eða kubba á grillið. Stingið kjöthitamæli í þykkasta partinn og reykiði þar til kjötið nær 72 gráðum í kjarnhita. (Getur tekið allt upp í 8 tíma) Takið kjötið af og pakkið inn í þykkan álpappír sem þið fyllið með bjór. Setjið kjötið aftur á grillið þar til það nær 96 gráðum í kjarnhita. Takið kjötið af og leyfið því að hvíla við stofu hita 1 - 1 1/2 tíma. Skerið rauðlauk, kóríander, vorlauk og hrískökur smátt Þegar kjötið hefur fengið að hvíla rífið þið það niður. Hitið tortillur og setjið kjöt á. Skreytið með rauðlauk, kóríander, vorlauk, hrískökur og hot sauce BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55.
Matur BBQ kóngurinn Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Í þriðja þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar risa humar með hvítlauk, sítrónu og chilli. 17. júlí 2023 09:18 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Í þriðja þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar risa humar með hvítlauk, sítrónu og chilli. 17. júlí 2023 09:18
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32
BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02