VEX kaupir 45 prósenta hlut í Öryggismiðstöðinni
Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Framtakssjóðurinn VEX I hefur náð samkomulagi um kaup á um 45 prósenta hlut í Öryggismiðstöðinni. Kaupin eru til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu. Fyrirtækið velti rúmlega sjö milljörðum króna á síðasta ári.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.