Bendir til áframhaldandi niðursveiflu á evrusvæðinu
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Horft er til þess hvernig Christine Lagarde, seðlabankastjóri Seðlabanka Evrópu, mun bregðast við minni efnahagsumsvifum á evrusvæðinu.](https://www.visir.is/i/7710E8AF9C8C0B0382B608750AEBF02143568AB263467CF656A189615D4D6403_713x0.jpg)
Efnahagsvandræði evrusvæðisins fóru vaxandi við upphaf þriðja ársfjórðungs. Framleiðsluvísitala sem fylgst er náið með bendir til að efnahagsumsvif á svæðinu hafi dregist saman. Sömu sögu er að segja af Bretlandi.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.