Innherji

Lands­bankinn varar við á­formum um ríkis­lausn í greiðslu­miðlun

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, er skrifuð fyrir umsögninni. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri hafa unnið að framgangi málsins.
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, er skrifuð fyrir umsögninni. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri hafa unnið að framgangi málsins.

Landsbankinn hvetur stjórnvöld til að endurskoða frá grunni áform Seðlabanka Íslands um að koma á fót innlendri smágreiðslulausn. Bankinn varar við því að uppbyggingin verði „ómarkviss, tilviljunarkennd og óþarflega dýr“, og bendir jafnframt á að mörgum mikilvægum spurningum sé enn ósvarað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×