Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2023 16:27 Gylfi og Alexandra á HM í Rússlandi árið 2018. Getty Images/Clive Rose Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið. Garðabær Hús og heimili Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Um er að ræða 1400 femetra lóð á sunnanverðu nesinu með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabænum. Lóðin er ein fárra þar sem enn hefur ekki verið byggt. Glæsileg einbýlishús er að finna allt í kringum lóðina sem stendur svo til ein eftir. Fram kom í frétt DV árið 2021 að þau hefðu keypt lóðina á 140 milljónir króna. Tveimur árum síðar ætla hjónin að hlusta á tilboð í kringum 250 milljónir króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Lóðin séð úr suðri. Fasteignaljósmyndun Páll Þór Magnússon og Gabríela Kristjánsdóttir, sem búa í næsta húsi, voru eigendur lóðarinnar í gegnum félagið Pluma að því er fram kom í frétt DV. Þau seldu Alexöndru og Gylfa lóðina en nú virðist ljóst að þau verða ekki nágrannar á Arnarnesinu. Páll Þór var framkvæmdastjóri Sunds, síðar IceCapial, á sínum tíma. Gabríela er einn erfingja Óla heitins í Olís. Horft í suður. Þar blasir við Sjálandshverfið.Fasteignaljósmyndun Óvissa er uppi um framtíð Gylfa Þórs í knattspyrnunni eftir að mál á hendur honum fyrir kynferðisbrot á Bretlandseyjum var fellt niður. Hann hefur verið án samnings í tvo mánuði en sást á æfingu með liði Vals á Íslandi í sumar. Landsliðsþjálfari Íslands hefur sagst vonast til þess að Gylfi snúi aftur á völlinn og um leið í landsliðið.
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira